Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 115

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 115
ÞÝZKALAND. 117 dó Bethel Henry Strousberg, doktor að nafnbót, og kall- aður lengi járnbrautakonungur Evrópu. Honum hafði verið manna sýnast um að raka millíónum saman, en fjell á list sinni, þegar hann hafði lagt brautirnar í Rúmeníu. þegar hrunið kom, hvarf allur auður hans — járnnámar, hallir og stórgóz og fl. — í ginnungagapi skuldanna, og þó fengu heimtendur ekki meira enn 3 af 100. Strousberg var (ef oss minnir rjett) gyðingur og fæddur 1823, kom á ungum aldri til Englands, og komst bráðum i ritþjónustu við blöð og tímarit. Hann stofnaði siðar sum blöð á þýzkalandi, sem í met og álit hafa komizt (t. d. «T)ie Post»). Eptir hrunið hjelt hann aptur út nýju blaði í Berlín («Das kleine Journah>), en hjer voru upp- gripin heldur lítil, og seldi það þá öðrum í hendur. Eptir það hjelt hann til Englands, og ' þaðan var hann á ferð um Berlín, þegar dauðinn skyldi á vegi hans verða. Sagt, að eptir hann liggi rit búið til prentunar um landstjórn og þjóð- hagi. — 19..júní dó sagnaritarinn Joh. G. Droysen, 76 ára að aldri (f. í Treptau i Pommern 1808). Hann hefir verið prófessor í sögu við háskólann í Kiel, Jena og Berlín. Hann var einn af máttarviðum uppreisnarinnar móti Dönum bæði í ritum og framkvæmdum, og var erindreki uppreisnarstjórnar- innar bæðl i París og Frakkafurðu. Sagnarit Droysens eru mörg og öll í miklum metum, meðal þeirra «Saga Prússaveldis» í 13 bindum. — 10. júlí dó Karl Richard Lepsius, pró- fessor i fornmenjafræðum Egipta, og ágætur rithöfundur og rannsóknaskörungur (f. i Naumberg 10. des. 1810). Eitt af höfuðverkum hans er «Denkmaler aus Aegypten und Aethiopien,» með 900 litmyndaspjölduin, gefin út á kostnað ríkisins. Rit eru og eptir hann um mál, sögu og tímatal Fornegipta. — 13. október dó Friðrik prins af Hessen, bróðir Louísu Dana- drottningar. Hann átti að erfa ríki í Danmörku eptir Aldin- borgarmenn, en gaf upp rjettindin við mág sinn. Ríkiserfðirnar í Hessen-Kassel fórust og fyrir við tíðindin sem urðu og breyt- ingarnar 1866.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.