Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 51
ENGLAND. 53 varð hann að tala til lýðsins, og svo mátti vel segja, sem sagt var um ferð hans til Skotlands, að hún hefði verið einber sigurhrósför þess ræðusnillings, sem ekki á sjer líka á öllu Englandi. Tórýmenn ljetu heldur ekki sitt eptir liggja og hjeldu sízt kyrru fyrir. Salisbury kom líka til Skotlands, og á fjölsóttum fundi færði hann snjalla vörn fram fyrir lávarða- deildina, og bað menn leggja ekki trúnað á orð Gladstones og fleiri annara, sem segðu, að þaðan eða af hálfu stórmenn- isins væri frelsinu hætta búin, en mönnum bæri heldur að íhuga hitt, hver hætta gæti staðið af öðrum eins mönnum og Glad- stone. Mælska þeirra væri svo mikil og öflug, að þeir gætu þyrlað hugum áheyrandanna sem þeir vildu, með þeim töfrum kæmu þeir fólkinu í kjörfylkingar og næðu svo alræðisvaldi á þinginu og þjóðinni. Á sumum fundum sló í róstur og barn- ingar, t. d. í Birmingham, og hjer brutust 5000 Viggaliða inn i aldingarð, þar sem hinir komu tii móts. Aðgangurinn varð svo ósteflegur, að fundurinn fórst fyrir á þeim stað. Ályktar- greinir hinna frekari í Viggaliðinu voru jafnan þær, að lávarða- deildin hefði allt of iengi setið ábyrgðarlaust yfir löggjöf iands- ins, hefði spillt lögunum, tálmað frelsi og framförum, og því ætti sem fyrst af henni að taka alla löggjafarheimild. þessu fór svo fram um hríð, og allir vissu, að Gladstone mundi leggja aptur frumvarp sitt til umræðu í neðri málstofunni. A þing var aptur gengið 23. október, og nokkru síðar fór eitt fimbul- mótið fram í Hyde Park. J>ar komu 100 þús. manna, og pró- sessiurnar með líkn móti og áður er um getið, en allt með meiri kergjubrag og lávörðunum vísað beint norður og niður. Nýmæli Giadstones fengu aptur greiðan gang um neðri mál- stofuna, og lávarðarnir ljetu engan bilbug á sjer sjá, er til þeirra kasta var komið. En allt í einu komu þeir Granville og Gladstone með þau nýnæmistiðindi inn í þingdeildirnar, að stjórnin hefði ráðið það til sátta og samkomulags, að bera upp nýmælin um kjördæmin fyr, enn hún áður ’nefði gert ráð fyrir, eða svo, að þeirra önnur umræða færi fram i neðri mál- stofunni, þegar hin væru rædd í annað sinn í hinni efri’ Nokkuð á óvart kom þetta flestum, og misjafnt var til lagt um,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.