Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 74

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 74
76 FRAKKLAND. flutningana, en höfðu stundum mikinn óskunda af varnarsveit- um Sínlendinga. f>að fylgdi enn, að flotaforingi Frakka, Courbet, hjelt upp i Minfljótið að borginni Fútsjú, og eyði- lagði alla kastalana við fljótsminnið og þau herskip hinna, sem á ánni lágu. Virkin hafði reist franskur hervjelameistari, og til þeirra höfðu Siniendingar kostað ógrynni fjár, en aflað beztu skotvopna frá Evrópu (»fallbissnanna Krúppsku«), svo að 1 fjár- tjón þeirra hlaut miklu að sæta — sumir segja hundruðum millíóna (franka) — auk alls mannamissisins. Hið óvenjuleg- asta við þessi tíðindi, og önnur er síðar gerðust, var, að hvor- ugir sögðu hinum strið á heridur. Sínlendingar höfðu svo goldið margfalt meira »afráð«, enn útlátin sem Frakkar kröfð- ust fyrir friðrofin. Sínlendingar sögðust reyndar ekki vera um neitt slikt sekir, þvi Fournier hefði sjálfur strykað þá grein rít i friðarforspjöllunum, sem kvað á um burtkvaðning liðsins (sinverska) frá Tonkin. En hitt þykir þó sannað, að þeir hafi sjálfir falsað frumskjalið, sem þeir birtu siðar — eða ljósmynd af. J>jóðir vorrar álfu hafa látið reynzluna verða sjer að kenn- ingu, og treysta ekki lengur á orð og eiða Sinlendinga, enn þeir sjá sjer hag i að halda. jþað er sagt, að kennslubækur þeirra kenni beinlínis, að beita skuli reíjum og svikum, eigi síður enn vopnunum, ef við »siðleysingjana« (útlendar þjóðir, einkum hinar kristnu) sje að skipta. Eptir heimsóknina á Formósu og á Minfljótinu hurfu þeir allir i ófriðarflokkinn af stórmenni Sínlendinga, t. d. Kung prins — svaramaður keisar- ans unga — og Li-Hung-Tsjang, og fl., sem áður höfðu verið friðinum meðmæltir og ávallt ráðið að eiga öll góð viðskipti við Evrópuþjóðir, og sættast heldur við Frakka enn þreyta viðureignina. Bæði á eyjunni og í Tonkin fóru Sinlendingar enn margar ófarir áður árinu lauk, og stundum töldu Frakkar þá þúsundum, sem fallið eða særzt höfðu, t. d. við þorp í Tonkin, er Tsjú heitir í miðjum október. A stöku stöðum tókst hinum að koma Frökkum eða forvarðasveitum þeirra á óvart, eða kvía þá frá meginliðinu, og voru þá sízt griðin gefin, en höfuð höggin af öllum sem óvígir urðu. Af þeim viðureignum þykir oss ekki þörf nánara að segja, enda varð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.