Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 26

Skírnir - 01.01.1885, Blaðsíða 26
28 ALMENN TÍÐINDI. J>ar hefðu fundarmenn verið 1200, af þeim frá útlöndum 571. Siðan mót í Flórenz 1869, fundarmenn 357, frá útlönd- um 87. þá í Vin 1873, fundarmcnn 671, frá útlöndum 194, þá í Bryssel — fundarmenn 412, frá útlöndum 137 —, þá i Genf 1877 — fundarmenn 365, frá útlöndum 242 —, þá i Amsterdam 1879 — fundarmenn 630, frá útlöndum hjerumbil 300, og siðast i Lúndúnum 1881, en þar tala fundarmanna 3181, og af þeim hjerumbil 1000 frá útlöndum. Hann gerði þar næst grein fyrir deildaskipun mótsins — i 9 deildir — eptir fræðigreinum og fyrirmynd hinna fyrri funda, sjerílagi Lundúnamótsins. Fundurinn stóð frá 10. til 18. ágúst, og er svo skemmst frá að segja, að borgin og ríkismenninir spöruðu ekkert til að gera viðtökurnar sem risnulegastar. Danir höfðu mestu sæmd af frammistöðu sinni, og svo var henni á lopt haldið bæði i blöðum og ritum útlendra þjóða. Næsta,fund mæltu læknar með sjer og þágu boð læknanna frá bandaríkjunum í Norðurameriku að gista Washington í Septerúber 1887. Ferð- irnar yfir hafið ætla Amerikumenn að borga. Kólera á Suðurlöndum. Vor álfa varð enn að taka við þessum ófagnaðargesti í siðari hluta júnimánaðar. Pestin kom fyrst til Toulon á Frakk- landi með herskipi — að þvi ætlað er — frá Tonkin. 1 lok mánaðarins var hún komin til Massiliu. Sumarhitinn var hinn mesti, en þær borgir, sem fleiri, er við hafið liggja á suður- löndum og þar sem mikið er um skipakomur og farmennsku, eru öðrum fremur pestnæmar á þeim tíma árs, en viða heldur áfátt hvað heilnæmi og hreinlæti snertir. Pestin færðist út til næstu hjeraða og annara minni bæja þar syðra, Um ótta og flóttáflug borgafólksins þarf ekki að tala, því þeir skunduðu á burt þúsundum saman, sem á því áttu nokkra kosti, og verzlun og atvinna varð í lamasessi þar til pestin tólc að rjena. það var sagt, að í Arles, l)æ sem hefir eitthvað um 20 þús. ibúa,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.