Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 2

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 2
4 FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR. ausið ógrynni fjár í herbúnað. J>að má líka ausa vatni í botn- laust kerald. En keraldið verður aldrei fulit og herbúnaðurinn verður aldrei nógur. Skuldir hins franska þjóðveldis eru rúmar 31,000 miliónir fránka1). Franskur þjóðmegunarfræðingur, C. Gide að nafni, hefur reiknað út, að ef öll þessi skuld væri borguð í silfurpeningum, þá mætti byggja úr þeim þristrendan strók (pyramide), sem næði yfir 9,000 ferhyrningsfet á yfirborði jarðar og væri 900 feta á hæð. Hann yrði þannig tvöfalt á hæð við hæzta «pyramida» Egygta, eða jafnhár og Eiffelturn- inn, sem verið er að reisa i París! Gide stingur uppá að setja hann við hliðina á þeim turni, til að sýna hvað þunga skulda- byrði Frakkar bera á herðum sér. þegar kvennfólk, börn og aðrir sem eru undanþegnir sköttum er talið frá, þá liggur þessi byrði á herðum 10 milióna manns; koma þá meir en 3,000 fránka á hvern. Árið 1801 voru skuldir Frakka um 1000 miliónir fránka. Síðan hafa þær aukizt að jafnaði um 333 miliónir á ári, eða nærri um milión (912,000 fránka) á dag og um 130 fránka á hverri minútu!! það er einkum í hin síðustu 30 ár að þær hafa aukizt svona voðalega. Skuldir Englend- inga, sem stafa frá striðinu við Napóleon í byrjun aldarinnar, yrðu hæzti «pyramidinn» næst Frakka, en þó ekki nema 360 fet á hæð o. s. frv. Skuldastrókur Noregs yrði eitthvað 41/? fet á hæð. Sonur hins alkunna skáldsöguhöfundar Bulwers, Lord Lytton, sem nú er sendiherra Englendinga í París, hélt 9. nóvember 1888 ræðu við háskólann í Glasgow um þjóðaréttinn á meginlandi Enrópu. Hann sagði meðal annars, að hin 5 stórveldi á meginlandinu (Frakkland, þýzkaland, Rússland, Austurríki og Ítalía) hefðu 12 miliónir vopnaðra manna til taks og eyddu 120 miliónum punda sterling (2,160 miliónum króna) til að halda þeim við. Yflrlit yflr her, flota og skuldir Evrópu. England: Her: 811,000. Floti: 720 skip. Skuldir: 694 mil. £ (12,492 mil. kr.). Hér skal þess getið, að ekki er talið með lið nýlendn- ‘) i fránki = 72 aurar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.