Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 6

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 6
8 FRIÐUR EÐA ÓFRIÐÚR. vinir1). England, Holland, Danmörk, Svíþjóð og Noregur munu sitja hjá, ef þau eru ekki á einhvern hátt neydd til að skerast í leikinn. Sama er að segja um öll smáríkin að þau vilja helzt komast hjá ófriðnum í lengstu lög. En stórfisk- arnir fara með smáfiskana eins og þeim sýnist hagfeldast; smáfiskarnir mega vera glaðir, ef þeir eru ekki jetnir upp, en fá að halda lífi og limum. II. Ræða Bismarcks. I Skírni 1888 bls. 16—18 sagði jeg frá falsskjölunum al- ræmdu og hversu ófriðlega leit út um áramótin. Blað hinnar rússnesku hermálastjórnar, «Invalide Russe», hafði sagt að þó þeir þokuðu liði vestur að landamærum, þá væri fremur vörn en sókn af hendi þeirra. Hinn 18. janúar 1888 svaraði blað hinnar þýzku hermálastjórnar, «Militárwochenblatt», að ef jafn- breitt svæði væri tekið fram með landamærum beggja, þá væri meira herlið Rússa megin. Svo komu vetrarhörkur og snjóar og fréttist ekki meira frá landamærunum, en hershöfðinginn Gúrkó, sem varð svo frægur fyrir afreksverk sin í stríðinu við Tyrki 1877—78, var skipaður yfirforingi yfir lið Rússa vestur á Póllandi. Stjórnirnar i Vesturevrópu lofuðu friði. Tisza hélt ræðu í Pest og kvaðst ekki halda að ófriður vofði yfir sem stæði, en bezt væri að vera ekki varbúnir við honum. jbessi orð hans bárust til Vínarborgar með hraðfrétt, sem sleppti orðinu «ekki» á undan «halda». Vinarbúar urðu uppvægir við þessa frétt, en hún var strax leiðrétt. Carnot talaði friðar- orð við sendiherra þjóðverja og sendi Vilhjálmi keisara friðar- boð. Vilhjálmur keisari sagði við forseta Prússaþings, að hann vonaði, að friður héldist, og Salisbury sagði sama í Liverpool. En þjóðverjar jóku setulið og fallbyssur á landamærum sínum austur og vestur. Alexander keisari sagði ekkert um frið og ófrið á nýjársdag Rússa 18. janúar, en sæmdi heiðursmerkjum ýmsa af fjandmönnum þjóðverja. Seinna komst hann svo að orði í svari sínu til Dolgorukoff, jarls í Moskvu, að hann vonaði ’) Nú (í marz 1889) er Serbía viss að vera með Rússum, og Rússa- vinir hafa ráðin í Rúmeníu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.