Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 9

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 9
FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR. 11 i fyrra. «Freisinnige Zeitung»‘) hefur minnt á, að jeg hafi áður sagt að vináttan við Rússa væri traust og föst. Blaðið prentar þetta með stóru letri, líklega til þess að jeg eigi hægra með að halda ræðu út af þvi (hlátur). Menn gætu haldið, að árásir blaðanna og hersafnaðurinn væri hótanir af hendi Rússa. En blöðin eru þýðingarlaus í Rússlandi, enn þá þýðingarminni en á Frakklandi. I mínum augum eru þau ekki annað en prent- sverta tóm. Enginn af þeim, sem halda þeim uppi, ráða nokkru hóti. þau eru alveg þýðingarlaus við hliðina á Rússa- keisara. Hann lofaði mér fullum friði fyrir fám mánuðum. Blöð- unum og þýzkalandshatri þeirra trúi jeg ekki, en jeg trúi orðum Alexanders keisara. Móti þeim vegur fjandskapur hinna rússn- esku blaða ekki meir en fjaðrafok. Jeg trúi þvi ekki ófriðar- hótunum hinna rússnesku blaða. Hvað hersafnaðinum við landamærin viðvikur, þá er óhugs- andi að Rússland ætli sér að vinna prússneslc eða austurríksk fylki; Rússar óska ekki eptir fleirum pólskum þegnum. Jeg treysti Rússlandi svo vel, að jeg segi að jafnvel þó Frakkar segi oss stríð á hendur, mun það varla leiða af sér stríð við Rússland. Aptur á móti er það vist, að stríð við Frakkland mundi strax leiða af striði við Rússland. Ef jeg nú er spurður, hversvegna Rússland hefur þenna hersafnað, þá get jeg einungis svarað, að það sæmir ekki að spyrja utanrikis- ráðgjafa Rússa um, hvað þeir ætli sér með þessu; slíkt væri hættulegt. En jeg, sem nú í heilan mannsaldur hef átt við utanríkismál, get hugsað mér hvað þeir ætla sér. Jeg held að Rússar hafi komizt að þeirri niðurstöðu, að því betur sem þeir væri búnir á landamærum þýzkalands, þvi meir mundi kveða að þeim í Evrópu, ef í hart fer einhversstaðar. því meiri her sem þeir hafa við landamærin, því þýðingarmeiri er vin- átta þeirra eða fjandskapur. Jeg held þess vegna ekki, að þessi hersafnaður við landamærin sé ófriðarmerki, en að hann eigi að styðja þá duglega í brösum 1 austræna málinu eða vestur i Evrópu út af tilgerðum Frakk- 2) Ritstjóri þessa blaðs er Richter, einn af helztu mótstöðumönnum Bismarcks á þingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.