Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 10
12 FRIÐUR EÐA ÓFRIÐUR. lands. Jeg held því að engin hætta sé oss búin, sem stendur, af Rússum. Við austræna málið1) erum vér ekki mest riðnir. J>au ríki, sem eru mest við riðin, verða að afráða hvort þau vilja sættast við Rússa eða heyja strið við þá. Vér þurfum þvi ekki að auka her vorn vegna yfirvofandi ófriðarhættu; jeg vil að þetta frumvarp verði samþykkt án nokkurs tillits til þess. Jeg man hvað ófriðlega var látið 1858. þá varð jeg eins og lóð á klukkustreng að dingla fram og aptur milli Berlín og Frankfurt eptir því hvort konungi (Friðrik Vilhjálmi 4.) þótti látið of ófriðlega við Austurríki eða honum þótti ráð- gjafarnir of ístöðulausir. Jeg fór eptir ósk konungs til Parísar til að semja við Napoleon 3. um, að prússneskt herlið færi um Sviss. þá var búið við Evrópustríði, og ef vér hefðum tekið þátt í ófriðnum2), þá hefði allt staðið í ljósum logum; svo kom allt í einu friðurinn í Villafranca. Svo I8633) héngu sendi- herrar Frakka og Englendinga i mér allan morguninn, svo mér hitnaði um tunguræturnar. Um miðjan daginn skemmti jeg mér við að heyra sömu skammirnar dynja yfir mig á þing; Prússa (hlátur). Jeg kippti mér ekki upp við þetta, en þolin- mæði Alexanders keisara var á enda og hann vildi hefja ófrið með oss. En konungur vildi ekki jafna þýzkar misklíðir með útlendri hjálp. Ef hann hefði sagt já i staðinn fyrir nei, þá hefði hið mikla Evrópustríð komið 1863. Annar kon- ungur hefði ef til vill ekki gert það — í útlöndum þekkja menn ekki skyldurækt og samvizkusemi þýzkra stjórnenda (heyr) og ábyrgð ráðgjafanna. Árið 18644) kom ný hætta og hótanir. En þá sá jeg hvað óárennileg þýzkaland og Austurriki eru ef þau eru samtaka (heyr). Svo kom hið mikla stríð (milli Austurrikis og Prússa) 1866. þá þurftum vér að sýna viðleitni og stillingu til að komast hjá Evrópustríði. Arin 1867—70 vofði sífellt mikill ófriður yfir höfði oss. Ástandið var slíkt að opt var sagt við mig: þetta er óþolandi; það er miklu ') Búlgaría. a) milli Frakka og Austurrikismanna. 3) Uppreisn Póllands. *) ófriður við Dani.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.