Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 11

Skírnir - 01.01.1889, Síða 11
FKIÐUR EÐA ÖFKIÐER. 13 betra að skríða til skara. En vér biðum þangað til á oss var ráðizt. Eptir ófriðinn 1870 var sagt: hvað lengi getur þetta gengið? Vér lendum víst í ófriði að 5 árum liðnum! Svo kom hin milda hætta 1876—77 ^), sem varð afstýrt með Berlinarsamningnum. Af öllu þessu ræð jeg ekki að vér þurfum ekki herauka. t Ofriður vofir sí og æ yfir. Vér verðum að sjá svo um, að vér getum varizt hverju sambandi, sem aðrir gera gegn oss (heyr); vér verðum að vera svo sterkir, sem unnt er og vér getum verið sterkari enn vér erum (heyr). Svo verðum vér að treysta guði; stjórnin ábyrgist að málstaður vor sé ætið hinn rétti. Frakkland hefur varið 3000 miliónum til að bæta her sinn; vegna legu lands vors verðum vér að bú- ast sem ramlegast. Guð hefur gefið oss nágranna, sem sjá um að vér ekki leggjumst í leti. Frakkar og Rússar sjá um að vér höldum áfram að vera herskáir. Stórfiskarnir í hinum evrópeisku vötnum leyfa oss ekki að vera smáfiskar (hlátur), en vér verðum sjálfir að vera samlyndir, sem reyndar er fjarstætt náttúrufari þjóðverja (hlátur). það verður að vera eins ómögu- legt að sundra oss eins og öðrum þjóðum (heyr), til þess að stórfiskarnir ekki geti unnið á oss. Vér höfum slitið hinu þýzka sambandi; vér verðum nú að gæta þess að vera samt bandalagsmenn, Eptir 1866 og 1870 var haldið að engi nágranni vor mundi unna oss að njóta stórvirkjanna. En Rússar voru samir við oss, eptir sem áður — þér Ieyfið að jeg setjist niður og haldi svo áfram (Bismarck sezt niður). Prússland á Rússlandi gott upp að unna fyrir hjálp 1813 — þeir2) notuðu sér þetta meir en lítið á ríkisárum Nikulásar keisara og í Olmiiz má heita að þeim hafi verið fullborgað. Seinna, í Krímstríðinu (1853—56) héldum vér vin- áttu vora við Rússa. Vér skuldbundum oss þá til að hafa 100,000 manns til taks — jeg vildi hafa 200,000 svo meira kvæði að oss, en konungur viidi það ekki. Rússland sýndi þakklæti sitt á árunum 1866—70; 1870 gerðum vér líka vin- ') ófriðurinn milli Rússa og Tyrkja. J) Rússar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.