Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 20
22 VMíSLEGT. að mem fari að sendast á fonogram (hljóðrit) í stað bréfa, því hljóðgeymirinn innan úr hljóðritanum er miklu minni fyrirferðar en bréf og hann má senda manna á milli. Með þessari vél má stela söng og söngleikjum o. s. frv. og eru menn byrjaðir á því i Ameríku. Margir spá að þessi vél muni valda eins miklum breytingum á viðskiptum manna, eins og fréttaþráður- inn. Tunguritinn er vél á gufuvagninum á járnbrautarlest sem kallar upp hátt nöfn járnbrautarstöðvanna og ýmislegt annað sem farþegjar þurfa að heyra. Edison hefur góðar vonir um að þessi vél geti afstýrt járnbrautaslisum. Hún hefur mannsmál, en röddin er tröllaleg. Vinnukraptur allra gufuvéla í heimi er eins mikill og afl 46 milióna hesta. Afl gufuhests, sem svo kallast, er jafnmikið og afl þriggja lifandi hesta. Afl eins lífandi hests er talið jafnmikið og 7 manna afl. þannig er afl allra gufuvélanna á við afl nærri 1000 milióna manns. Af þessu 46 milióna hesta afli eiga Bandaríkin 7,500,000, Englendingar 7 miliónir, f>ýzka- land 4,500,000, Frakkland 3 miliónir o. s. frv. Nákvæmar fréttir um Grænlandsför Dr. Frithiof Nansens, verða að biða næsta Skírnis, en bréf hans til Gamels stórkaup- manns, er svo merkilegt, að jeg set það hér. Godthaab 4. október 1888. þá hef jeg loksins þá miklu gleði, að geta látið yður vita, að jeg hefkomizt þvert yfir Grænland frá austri til vesturs. f>ví miður leyfir hinn naumi tími mér ekki núna að lýsa neinu út í æsar. Jeg hripa aðeins nokkrar Hnur, með þeim Grænlend- ing, sem jeg nú sendi suður á leið til þess að reyna hvort jeg get fengið gufubátinn Fox í Ivigtut til að flytja oss heim í haust. Ef Grænlendingurinn skyldi ná gufubátnum og hann yrði að fara og gæti ekki sótt oss, skrifa jeg þessar fáu línur til að láta yður vita að vér erum á lífi og vel lif- andi. f>ér vitið að vér yfirgáfum Jason 17. júlí og héldum að vér næðum landi næsta dag. En oss brást það. Isbrot, straumar, ófær is. sem vér hvorki gátum róið yfir eða dregið bátana yfir, hamlaði oss. Einn báturinn brotnaði en vér gerð- um við hann svo hann varð jafngóður. Vér rákum frá landi, með 7 milna hraða á dægri, og rákumst i ísnum tólf daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.