Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 21

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 21
ÝMISI.EGT. 23 Vér streittum að landi, komumst nálægt þrisvar, rákum frá landi þrisvar með meiri hraða en vér gátum róið móti. Einu- sinni í heilt dægur lá oss við bana í brimróti í ísnum. Eptir 12 daga rákumst vér i land við Andretok, fyrir norðan Cap Farvel, á 61. breiddargráðu og ögn meir. Rérum norður á við, komum til Umivik og lögðum upp á ísinn 15. ágúst. Stefndum á Christianshaab. Snjóhríðir miklar og ill færð. Sá- um að vér mundum ekki komast nógu snemma tii Christians- haab til að komast heim í ár. Meiri von um það ef vér stefn- um á Godthaab, iíka þýðingarmeiri að rannsaka isinn, þar sem enginn hefur verið á honum. Stefnum á Godthaab hérað; hæð issins hérumbil 10,000 fet, kuidinn 40—50 stig. í margar vikur vorum vér meir en 9,000 fet yfir sjávarflöt. Mikil illviðri, laus snjór, ákaflega vond færð. Loks í septem- berlok komumst vér niður á landið fyrir innan Godthaab, fundum mjög illan og ójafnan ís. Komumst samt áfram ofan í fjarðarbotn á Ameralikfirðinum, smiðuðum bát úr tjaldgólfinu (segldúk), reyrstöngum og viði. Sverdrup og jeg rérum afstað í honum og komum hingað (til Godthaab) í gær, 3. október, en hinir 4 verða sóttir svo fljótt sem unnt er; þeir eru víst heldur matarlitlir sem stendur. þetta er í stuttu máli sagan af oss. Annars líður oss öllum mjög vel og allt hefur gengið sem bezt. Nú vona jeg bara að vér náum þessu gufuskipi og að þér þannig i stað þessa bréfs fáið að sjá vor sólbrenndu andlit. Með mörgum kveðjum yðar einlægur P. S. Friðþjófur Nansen. Verið þér sælir; í þessu augnabliki verður Grænlendingur- inn að nota byrinn og leggja af stað. Hann á að róa 60 mílur. Aður hafa komið tvö bréf frá Nansen til Gamels, dagsett 15. og 17. júli; þau segja frá veru hans á ísafirði á íslandi og ferð hans til Grænlands. íslenzkan hest, sem hann hafði með sér til Grænlands, varð hann að skjóta á leiðinni vegna heyleysis. Næsti Skírnir verður að segja frá ferð Nansens um Grænlandsjökla, því hann kemur ekki til Evrópu fyr en í maílok.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.