Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 28

Skírnir - 01.01.1889, Síða 28
30 ENGLANI). börðust þeir við Thibetsmenn, sem bjuggust við hjálp frá Kin- verjum, en fengu hana ekki. Kanadabúar vilja komast í nánari samband við Bandaríkin en þeir hafa verið í hingað til, en Englendingar hamla því allt hvað þeir geta, því þá yrði Kanada eitt af Bandaríkjunum áður langt liði. Manitobafylkið í Kanada er á stærð við Eng- land og Skotland til samans, ibúar þess hafa tífaldast á hálf- um mannsaldri. J>að er hveitiland mikið, og ibúunum þykir langt og dýrt að flytja hveiti eptir Kyrrahafsjárnbrautinni til Austur-Kanada. Bandaríkin eru rétt fyrir sunnan þá og þangað lögðu þeir járnbraut sjálfir, sem í október var fullgjör að þeim stað, þar sem hún verður að liggja yfir Kyrrahafs- járnbrautina. Umsjónarmaður þeirrar brautar hafði safnað liði, rak Manitobamenn burt og tók upp hluta af hinni nýlögðu járnbraut. Manitobamenn söfnuðu nú liði í gríð og ætlaði að verða heljarmikið stríð út úr þessu, en Kanadastjórn skakkaði ieikinn. Islendingar í Winnipeg fylgja Manitobamönnum að máli. Við árslok voru engin úrslit orðin á þessu máli. I Afriku hafa Englendingar átt i ófriði suður og norður, við Zúlú-Kafirana og Súdansmenn kringum bæinn Suakim við rauðahafið. Osman Digma er aðalforingi Súdansbúa. Hann laug því upp, að Mahdíinn í Khartum hefði tekið Stanley og Emin pasja höndum og kvaðst mundi leysa þá úr varðhaldi ef borgin Suakim væri gefin á vald hans. Honum var trúað um tima en svo reyndist öll saga hans lygi. Hinn 20. desem- ber vann Grenfell, herforingi Englendinga, mikinn sigur á honum og flæmdi hann burt. Englendingar hafa nú lítið lið á Egiptalandi. Tyrkir hafa gengið að samningnum um Suez- skurðinn (sjá Skírni 1888 bls. 27—28). I Skirni 1888 bls. 28 gat jeg þess, að Jósef Chamber- lain var að sem semja við Bandaríkin í Washington um mis- klíðir út af fiskiveiðum. Eptir langan tíma gekk saman og samningur sá. sem gjörður var, var lagður fyrir þingið í Washington. Efri deild neitaði með meiri hluta atkvæða að samþykkja hann. Stendur þannig við hina gömlu samninga enn, sem þykja ónógir. Salisbury jsagði í ræðu í Edinburgh, að hann fyrir sitt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.