Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 36

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 36
38 FRAKKLAND. Sumir héldu að Boulanger mundi kollvarpa stjórninni þá þegar, en hann fór hægt og varlega. Hann vill biða, þangað til al- mennar kosningar verða haustið 1889, með að kollvarpa stjórnarskipuninni. Nú tók hann það til bragðs, sem engum datt i hug. Hann ferðaðist hurt og enginn vissi hvert hann fór. Hann sást ganga ijósum logum í Höfn, Kristianíu og Madrid sama daginn. Sum blöðin sögðu, að hann væri hjá Bismarck á Friedrichsruhe. Hann sást í Algier, Hamborg o. s. frv. Aldrei hefur verið ritað eins mikið um hann og þenna mánuð, sem hann var burtu. Floquet tók nú það ráð að máta Boulanger og lagði fyrir þing 15. október, frumvarp til endurskoðunar á stjórnarskránni. Boulanger kom á þingið var fagnað af Parisarbúum á leiðinni, en hann tók ekki til máls á þinginu. Málið var sett í nefnd og kallaði hún Bou- ianger fyrir sig, og var hann spurður, hvernig hann vildi breyta stjórnarskránni. Hann gaf ógreinileg svör og þeir veiddu ekkert upp úr honum. Hinn 25. október var hann i leikhúsi og áhoríendurnir létu eins og þeir væru ærir af gleði þegar þeir sáu hann. Hinn 27. október héldu 825 menn, tilvaldir úr öllum kjördæmum Parísar, honum veizlu; voru þar haldnar 9 ræður fyrir honum og stjórnarskrárbreytingunni. Sjálfur hélt hann hina tiundu ræðu og lét ekki litið yfir sér. Síðan ók hann heim (hann ekur ætíð en gengur ekki eptir götunum í París) og var borinn úr vagninum upp í hús sitt. Hinn 30. október giptist dóttir hans fátækum undirforingja, Driant að nafni. Margt stórmenni kom til hjónavígslunnar og 200 lög- reglumenn héldu vörð um vagn hans, en vinnumenn ruddust gegnum þá til að heilsa honum með handabandi. Einn af foringjum konungssinna, Marquis de Bréteuil, sem er trúnaðar- maður greifans af París, sagði i veizluræðu í Marseille: Bou- langer er kúla, sem vér skjótum i brjóst stjórninni og opnum oss þannig skarð, sem vér göngum inn um og drepum þjóð- veldið, eða öllu réttara það stjórnarfyrirkomulag, sem nú er. Einn af mótstöðumönnum Boulangers, Jules Simon ritaði langa og fróðlega grein, sem sýnir hvað líkt var um Napóleon þriðja 1848 og Boulanger nú, enda muni hann fá sömu afdrif
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.