Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 37

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 37
FRAKKLAND. 39 að lokum, nema hvað Boulanger verði að leggja miklu fyr út í stríð við þjóðverja en Napóleon gjörði. Ernest Boulanger er fæddur 1837 og var móðir hans ensk. Hann varð undirforingi (lieutenant) í Algier 1856. Síðan vann hann sér margt til frægðar. Arið 1857 fór hann langa her- ferð i Algier. Arið 1859 i ófriðnum milli Frakka og Austur- ríkismanna varð hann sár við Turbigo og fékk merki heiðurs- fylkingarinnar (legion d’honneur) fyrir framgöngu sina. Árið 1861 barðist hann í Austur-Indlandi (Tonkin, Cochin Kina). I ófriðnum við þjóðverja var hann hersveitarforingi (chef de bataillon) og varð sár í orustunni við Champigny. Árið 1880 varð hann herdeildarforingi. Hann var sendur til Bandafylkj- anna sem fulltrúi Frakklands, þegar þau héldu hátið í hundrað ára minningu frelsis sins. Hann var því næst herdeiidarfor- ingi í Afriku hálft annað ár, þangað til hann varð hermála- ráðgjafi 7. janúar 1886. þjóðveldið franska varð 18 ára gamalt 4. september 1888. Engin stjórn á Frakklandi á þessari öld hefur orðið jafn lang- líf. En ráðaneyti Floquets var hið 24. ráðarteyti, síðan þjóð- veldið var stofnað og vinsældir Boulangers fóru dagvaxandi, svo nú hugsaðist Floquet og fleirum heillaráð móti honum. þegar Napóleon brauzt til valda 2. desember 1851, þá var einn af þingmönnum þeim sem vildu verja þjóðveldið, læknir, Baudin að nafni, skotinn af herliði Napóleons. Nú var ráð Floquets, að allir sem elskuðu þjóðveldið skyldu ganga í prósessíu þenna dag fram hjá gröf Baudins, til að láta í ljósi viðbjóð sinn á Boulanger og öllu hans athæfi. Um sama leyti var altalað manna á milli og i blöðunum, að Floquet ætlaði að láta taka Boulanger höndum og draga hann fyrir lög og dóm. Prósessían átti að verða stórkostleg, hundruð þúsunda af fólki, en þegar til kom, urðu ekki nema tæpar 10 þúsundir i henni. Floquet féll nú allur ketill í eld og Bou- langer var látinn afskiptalaus af stjórninni. I desembermánuði voru haldnar tvær merkisræður á móti þessum vogest. Chal- lemel-Lacour, mikill mælskumaður, hélt fyrri ræðuna í efri málstofunni 19. desember. Einn af flokksmönnum Boulangers, Naquet, sem ætlaði að svara bonum, var að kalla rekinn út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.