Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 38

Skírnir - 01.01.1889, Síða 38
40 FRAKKLAND. úr þingsalnum, en sneri sér við í dyrunum og sagði: næstu kosningar munu sópa ykkur burt, herrar mínir! Jules Ferry hélt ræðu nokkrum dögum seinna. Hann er foringi þess íiokks sem Opportunistar (opportunistes) kallast; hafa þeir aðrar skoðanir en hinir radikölu (radicaux). Ferry taldi upp hvað þjóðveldið hefði gert fyrir landið síðan 1870. Hann kvað frumvarp Floquets um endurskoðun á stjórnarskipuninni vera ónýtt og hættulegt. Hann sagði að fjandmenn þjóðveldisins hefðu tekið höndum saman við óánægða menn og fallið til fóta einum manni «og þvilíkum manni líka!» Einn af þingmönnum Seinefylkisins dó í desembermánuði og ætlaði Boulanger að bjóða sig þar fram. J>að var áhætta mikil, því af hinum 564,000 kjósendum í Seinefxlkinu eru ekki nema 80,000 konungs- og keisarasinnar, og í París var meiri hluti blaðanna andstæður honum. |>au sögðu, að árið 1888 hefði hann eytt hérumbil 3 miliónum fránka í kosningar. Næsti Skírnir verður að segja frá kosningunni í París 27. jan. 1889, sem varð hinn mesti sigur, sem hann hefur unnið enn sem komið er. Carnot forseti hefur 136,000 krónum minna i árslaun en Danakonungur; hann er prúðmenni, en ekki hefur hann enn þá sýnt í neinu, að hann væri jafnoki afa sins. Endurskoðunarfrumvarp Floquets rýrir vald efri deildar og forseta. það eru litlar líkur til, að það verði samþykkt. Floquet lagði líka fyrir þing frumvarp um tekjuskatt og var það óvinsælt. Greifinn af Paris sendi sumarið 1888 öllum hreppstjórum á Frakklandi bréf og bað þá um liðveizlu til þess að bjarga landinu frá þjóðveldinu. Mestur hluti þessara bréfa var gjörður upptækur af stjórninni. Hátíðarhöld í hundrað ára minning stjórnarbyltingarinnar miklu byrjuðu 1888 i Dauphiné, suðaustan til á Frakklandi. þar var haldinn merkisfundur árið 1788. Hátíðin 14. júlí i París fór fram með mikilli viðhöfn. Carnot hélt ræðu fyrir bæjarstjórum og fám dögum síðar afhjúpaði hann standmynd af Mirabeau og hélt ræðu. Lockroy kennslumálaráðgjafi hélt ræðu við verðlaunaútbýting í Paris, og sagði meðal annars að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.