Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 45

Skírnir - 01.01.1889, Síða 45
5ÝZKALAND. 47 að. Dagbók keisarans var i höndum Viktoríu Englandsdrottn- ingar, sem kom snöggva ferð til Berlín um vorið 1888. Mack- enzie fór til Englands og varð feginn að komast úr f>ýzka- landi. Blöðin stóðu á honum eins og hundar á roði. Svar hans upp á rit hinna þýzku lækna kom út í miðjum olctóber á fjórum málum, ensku, þýzku, frönsku og itölsku. Bókin var gjörð upptæk á þýzkalandi. Var það lítill sómi fyrir þjóðverja, að banna honum alla vörn, eptir að þeir höfðu smánað hann og ofsótt á allar lundir. Blöð framfaraflokksins (Fortschrittler) hafa samt ætið stutt keisararadrottninguna og Mackenzie, enda segja þau, að Friðrik keisari mundi helzt hafa aðhyllst þeirra flokk. Mackenzie segir, að ómögulegt hafi verið að sanna að það væri krabbamein (Virchow sjáifur hafi ekki getað fundið nein merki þess) og að fáeinum undanþegnum hafi allir þeir, sem skorinn hafi verið barkinn á, dáið úr því. Vilhjálmur keisari annar var 29 ára gamall, er hann kom til ríkis og giptur prinsessu af Agústenborgættinni frá Slésvík, Fyrst kom frá honum opið bréf til hers og flota og seinna til þjóðarinnar fjórum dögum eptir að hann kom til ríkis. Hinn 25. júní var sett þing þjóðverja í Berlín með mikilli viðhöfn. Keisari sjálfur las upp þingsetningarræðu. Nú héldu margir að þessi ungi og óreyndi maður mundi leggja út i strið til að afla sér frægðar. Hann hafði reyndar haldið ræðu i Brandenburg áður en hann kom til ríkis og sagt: «Jeg veit að menn halda, að mig langi í ófrið, en guð varðveiti mig fyrir slíkri óhæfu». Líka vita menn um hann, að hann er vel trúaður, og vill fjölga kirkjum. Hann vill auka flota þýxka- lands og gera það jafnvoldugt á sjó og a landi, ef unnt er. Vilhjálmur keisari lagði af stað frá Kiel 14. júlí með átta herskip í Rússiandsferð. Eystrasaltsfloti Rússa lá fyrir utan Kronstadt og þar hittust keisararnir. Vilhjálmur stóð við í 5 daga og dvaldi á hallargarðinum Peterhof. Einn daginn var hersýning og fannst þýzkalandskeisara mikið til um hið rússneska riddaralið. Vilhjálmur kann svo mikið í rússnesku að hann gat haldið ræðustúf á því máli við tækifæri. Herbert Bismarck, sonur gamla Bismarcks, var með honum í þessari ferð og Giers, utanrikisráðgjafa Rússa, var tíðrætt við hann.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.