Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1889, Blaðsíða 47
ÞÝZKALAND. 49 hélt tvaer ræður, aðra fyrir keisaranum sjálfum og hina fyrir þýzkalandsher. Vilhjálmur svaraði og minntist á óbilandi bræðra- lag síns hers og hins austurríkska. Keisararnir voru á dýraveið- um í þrjá daga, en veiddu ekkert að kalla vegna iliviðra. 1 þeirri krossarigningu, sem Vilhjálmur lét dynja ofan yfir Austur- ríki, fékk Taaffe, forseti ráðaneytisins, ekkert, enda er hann meiri vinur Slafa en þjóðverja (sjá Austurríkisþátt). þá fór keisarinn til Rómaborgar og voru hátíðarhöldin þar svo stórkostleg, að ekki eru dæmi til slíks í manna minnum. það var eins og rómverskur keisari úr forneskju væri kominn til Italíu. Rómaborg var skrúdklædd og uppljómuð með feikna tilkostnaði; það var höfð hersýning og flotasýning; nýjum járn- barða var hleypt af stokkunum í Neapel og var þar T2 milión manns viðstödd. Vilhjálmur keisari ók í vagni sem hann hafði meðferðis frá þýzkalandi til páfahallarinnar «il Vaticano». þeir páfi sátu nokkra stund á tali, en svo fór páfinn að spyrja keisara úr spjörunum; þá ruddist bróðir keisarans inn og talinu var hætt. Páfi var óánægður með keisarann, þvi hann dregur taum hinnar ítölsku þjóðar móti honum. þegar Vilhjálmur keisari kom heim til Berlín úr þessari utanlandsför, færði bæjarstjórnin honum heillaóskir, og kvaðst ætla að láta reisa gosbrunn til minningar um þessa frægðarför. Keisarinn tók þeim snúðugt og bað þá að halda betur í hem- ilinn á þeim blöðum, sem væru að níða sig og oflofa föður sinn. þeim féll allur ketill í eld, sem von var, en þeir eru allir í hinum frjálslynda flokk (Fortschrittler). Hamborg gekk inn í tollsambandið þýzka í októbermánuði. Hin mikla «fríhöfn», sem svo kallast, var þá fullgjör. Hún er gjörð á árunum 1881—88 og hefur kostað um 150 miliónir marka (1 M = 89 aurar). Hið þýzka ríki leggur til 40 miliónir af þessu fé. Hamborgarar hafa reist afarmikil stór- hýsi til að geyma vörur í við höfnina og nota eingöngu rafur- magnsljós við hana. Keisarinn var staddur við hátíðina, sem var haldin þegar þetta stórvirki var fullgjört, og hélt lofræðu um Hamborg. Seinna fór keisarinn til Leipzig ; þar var lagður hyrningar- steinn undir nýtt hús fyrir ríkisrétt þýzkalands. þegar vorar 1889 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.