Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 51

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 51
ÞÝZKALAND. 53 þá upp til glæpa og kæmu svo upp um þá. Nefndi hann sem dæmi þess menn nokkra í Sviss. Afleiðingin af þessu varð, að þingið gekk ekki að frumvarpi stjórnarinnar, en framlengdi sósíalistalögin um tvö ár, til 1. október 1890, eins og þau voru óbreytt, og gerði þau ekki strangari. I nóvemberlok var lagt fyrir þingið merkilegt frumvarp til laga um sjúkra og örvasa sjóð fyrir vinnumenn. Vilhjálmur annar hafði sagt, að hann mundi feta í spor afa síns að því er bót á kjörum fátækra snerti, í þá stefnu, sem hann skýrði frá 1881. þessi lög ná yfir hérumbil 12 miliónir vinnumanna (kvennmenn og karlmenn). Hver vinnumaður er skyldur að leggja hérumbil fimmtugasta hluta af vikulaunum sínum i sjóð; verður það misjafnt eptir því hvað há vikulaunin eru. Ríkið og húsbóndinn leggur hvort um sig jafnmikið í sjóðinn og vinnumaðurinn. þannig leggur hver þeirra þriðjung í sjóðinn Sjóðunum stýrir stjórnin. Hver vinnumaður á bók með hvítum blöðum, og sýna þau merki sem eru Iímd í hana, hvað hann hefur borgað. Framfaraflokknum (Fortschrittler) á þingi Prússa fækkaði töluvert við þingkosningar i október. Yfirhöfuð er hann fá- mennasti flokkurinn á þingi þjóðverja að Dönum, sósíalistum, Frökkum og Pólverjum undanþegnum. Á Norður-þýzkalandi flóðu mörg fljót yfir bakka sína vorið 1888. Landið var víða eins og sjór, sem kirkjuturnar og há hús stóðu upp úr. Skaðinn var talinn 70—80 miliónir marka og var þegar safnað samskotum. Herlið var sent til að hjálpa til að stemma stigu fyrir flóðinu og drottning Friðriks keisara ferðaðist um þau héruð, sem verst voru stödd, til að bæta úr neyðinni sem mest mátti. Henrik Ibsen í Munchen er orðinn átrúnaðargoð þjóð- verja; enginn Norðurlandabúi og ekki Oehlenschláger sjálfur hefur verið hafður í slíkum hávegum um allt þýzkaland, og jafnvel í Austurrílci líka, eins og Ibsen nú. Enginn af þýzkum höf- undnm, sem nú eru uppi, stendur honum jafnfætis. Yfirhöfuð hættir þjóðverjum við að láta Bismarck hugsa fyrir sig eða «hugsa með heila Bismarcks», eins og maður hefur að orði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.