Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 57

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 57
RÚSSLAND. 59 en nokkur annar rússneskur einvaldur sem hefur drottnað á Rússlandi i meir en hundrað ár. Hugsunarháttur hans og menntun, heimilislíf hans og dagfar er svo rússneskt, að það ber engan keim af Frökkum, Englendingum og þjóðverjum. þjóðirnar vestan til við Rússland i Evrópu eru honum lítils verðar nema að þvi leyti, sem þær verða notaðar sem fótpallar fyrir Rússland, til að stíga jafnhátt og forsjónin hefur ætlað þvi, þýzkaland og þrenningarsambandið er eins og varnar- garður móti Rússum. Nú vill Alexander bíða átekta og sjá hvort ekki með timanum kemur skarð í garðinn sjálfkrafa svo hann verði árennilegri. Hinn hviti, réttrúaði Tsar er heilagur hjá Rússum. Nú kom fyrir atvik um haustið 1888, sem gerði Alexander keisara helgari og hvítari i augum Rússa, en nokkurn annan Rússa- keisara. Alexander hafði verið að ferðast með drottningu og börnum sinum um Suður-Rússland og Kákasuslöndin, allt austur að kaspiska hafinu. A heimleiðinni um Suður-Rússland nálægt járnbrautarstöðinni Borki snaraðist járnbrautarlestin út af brautinni. Keisaravagninn mölbrotnaði; þjónn, sem var að rétta Keisaranum kaffibolla, steinrotaðist, en keisari, drottning hans og börn skeindust lítið sem ekkert; 21 maður biðu bana og 37 voru særðir stórum sárum; meðal þeirra voru ráðgjafar þeir sem sátu i keisaravagninum. Keisari og drottning gengu ötullega fram í að hjúkra hinum særðu og voru þeir fluttir til næsta þorps, Borki. þau neyttu síðan matar síns á járnbraut- arstöðinni með þeim sem af komust. þakkargjörð og sálnamessa var haldin strax i þorpinu. þegar keisarinn kom til Moskva varð heldur en ekki gauragangur; menn þóttust hafa heimt hann úr helju og þótti nú flestum Rússum það liggja í augum uppi, að guð hefði bjargað lífi keisarans úr þessari hættu, vegna þess að honum væri ætlað eitthvert hlutverk af forsjóninni. Einn af foringjum nihilsta, Tikomiroff, ritaði keisaranum opið bréf og segist ekki lengur sækjast eptir lífi hans, því hann vilji Rússlandi vel. Keisarinn lét rannsaka, hvað valdið hefði slis- inu; járnbrautastjórinn sagði af sér, og rannsóknin var til einskis nýt. Keisarinn kenndi sjálfum sér slisið. Hann hafði skipað að aka með meiri hraða, þó honum væri sagt, að brautin væri ónýt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.