Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 64

Skírnir - 01.01.1889, Síða 64
66 DANMÖRK. og i engu landi er jafnmikil ósiðsemi, jafnmörg óskilgetin börn að tiltölu eptir fólksfjölda. Hin íslenzka sýning var út í horni i húsi því, sem fiski- sýningin var í. Flattur þorskur hékk uppi yfir henni. Upp- talning líkt og i Heljarslóðarorustu er hér óþörf. f>að sem Danir ráku mest augun i, var tveir faldbúningar og ágætt safn af eggjum. Annars var hin islenzka sýning ómerkileg. Sýning Grænlendinga bar langt af henni. Grænlendingar kunna vel að smíða úr beini, sauma úr skinnum o. fl. f>ar voru sýnis- horn af grænlenzkum húsum og hibýlum, sel- og hvalveiða- færum o. s. frv. Færeyingar höfðu sýning i horninu andspænis íslendi. Prjónles þeirra og vaðmál var ekki eins vandað og venja er til heima á Fróni og Danir skopuðust að færeysku sódavatni, sem var þar til sýnis. Auðmaðurinn Jacobsen hafði látið reisa hús á sýningunni til að sýna ölgerð sína. Auk þess lét hann reisa mikið hús fyrir utan sýninguna sjálfa og voru i því sýnd frönsk málverk og myndasmíði. Öll þau listaverk, sem í það hús komu, voru flutt hingað á hans kostnað, og auk þess bauð hann fjölda af frönskum listamönnum og blaðamönnum, að dvelja í Höfn um tíma á sinn kostnað. Hann keypti myndir fyrir 100,000 krónur og lofaði að kaupa seinna fyrir hálfa milión. Margir héldu, að hann gæti ekki staðizt allan þenna kostnað, en hann neit- aði því í blaði einu, að hann væri orðinn gjaldþrota. Jacob- sen bauð að gefa Höfn hið mikla safn sitt af myndasmiðum úr marmara, bronze o. s. frv. á nýja Carlsberg (Glyptothek) og þáði bæjarstjórnin það, sem nærri má geta. Saxakonungur og Svíakonungur komu á sýninguna auk |>ýzkalandskeisara, sem áður er getið. Túborgarbruggarar reistu 80 feta háa flösku og mátti komast upp að stút hennar á iyptistól (Elevator). Rafurmagns- ljós var haft á sýningunni. Á sýningunni var hús með vél þá (Centrifuge), sem áður er nefnd; hún skildi rjóma úr mjólk, strokkaði og kasaði osta o. s. frv. Á sýningarsvæðinu var nautasýning, hestasýning, fjársýning, leikfimissýning o. fl. Talið erað 1800,000 krónum hafi verið eytt í sýninguna, en
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.