Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 67

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 67
EÝZKALAND. 69 Noregur og Svíþjóð. Ekki er sopið kálið þó í ausuna sé komið. Vinstri menn sitja að völdum í Noregi, og þeir geta tekið sér i munn þetta máltæki. Hægri menn sitja að völdum í Sviþjóð og þeir geta líka tekið sér það í rnunn. Einkum á það þó við Jóhann Sverdrup, sem hefur setið á veldisstóli ráðaneytis í Noregi síðan 1884. Sá stóll er nú orðinn svo valtur, að það er varla sitjandi á honum. Allt árið 1888 hafa ráðgjafarnir verið að smátínast úr ráðaneytinu. Aður en þingi var slitið sumarið 1888, höfðu fjórir farið úr því. Helztur þeirra, sem voru teknir upp í ráðaneytið í staðinn, var W. S. Dahl sýslumaður. Áður en þinginu var slitið, kom Steen forseti með þá uppástungu, að þingið skyldi lýsa yfir vantrausti sínu á stjórn Jóhanns Sverdrups. Stóðu umræður um það í marga daga og var það loksins fellt með 14 atkvæða mun. þvi næst fóru fram kosn- ingar til þings um sumarið og öndvert haustið. Björnstjerne Björnsson ferðaðist og hélt ræður á fundum, en það dugði ekki. Vinstri flokkarnir gerðu hvor öðrum allt til meins og hægri menn unnu því mikinn sigur. A þinginu höfðu setið 84 vinstri menn og 30 hægri menn. |>egar kosningunum var lokið sátu á þinginu 54 hægri menn, 33 vinstrimenn og 27 Sverdrups- menn eða Oftedælir, sem þeir kallast er fylgja Oftedal eða Sverdrúpunum (Jóhanni og Jakob). Hefðu hægri menn fengið 58 þingmenn, þá hefðu þeir ráðið lögum og lofum á þinginu. Eins og nú var komið, mátti segja að Sverdrups ráða- neyti lifði af náð hægri manna. Vonir vinstri manna um að gullöld mundi renna upp í Noregi, þegar Sverdrup komst til valda, hafa þannig brugðizt. Margir vinstri menn hallmæla honum ótæpt, og sumir þeirra segjast heldur vilja láta hægri menn skipa ráðaneyti, en að Jóhann sitji kyrr í sínum sessi. Henrik Ibsen varð sextugur 20. marz 1888, og gaf Henrik Jæger í Kristianíu út æfisögu hans «Henrik Ibsen 1828—88» nokkrum dögum siðar. Ibsen er fæddur í Skien suðvestan til i Noregi og var lyfjabúðarsveinn í æsku. Hann hafði ort mörg kvæði áður en hann fór að rita leikrit, en hætti þá að mestu leyti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.