Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 73

Skírnir - 01.01.1889, Síða 73
AFRÍKA. 75 einn af mönnum hans honum á «tind alþakinn salti». f>á, segir Stanley, komu mér i hug orð Tennysons: Some blue peaks in the distance rose And white against the cold white sky Shone out the crowning snows. Bláir tindar risu í fjarska og hvítur við hinn kalda hvita hirain skein krýnandi snjór, 4) vatn fyrir sunnan Albert Nyanza, sem hann heldur að hafi afrennsli í Congófljótið. Hann heldur líka, að hann hafi séð þetta vatn á ferð sinni þvert yfir Afríku 1876. í fimmta lagi hefur Stanley fundið, að vatnið Albert Nyanza nær ekki eins langt suður á við eins og menn hafa haldið og að það grynnkar á hverju ári. Emin sagði honum, að þar sem hefði verið eyjar fyrir 8 árum, væri nú þurrt land og þéttbýlt. Nákvæmari fréttir af ferð Stanleys verða að bíða þangað til hann kemur sjálfur til Evrópu. í Suður-Afríku eiga Englendingar mikið land. Hollend- ingar ráða reyndar nokkru, því þeir hafa stofnað tvö blómleg þjóðveldi þar suðurfrá, og svo margir Hollendingar eru í nýlend- um Englendinga þar, að þeir hafa flokk sér á þingi i Capstaðnum. Englendingar eiga nú ströndina að eignum þjóðverja vestan- til og að eignum Portúgalsmanna austantil. I landinu fyrir ofan þá búa villuþjóðir og eiga þeir brösótt við þær; lönd þeirra aukast á hverju ári og bráðum eiga þeir mikinn geira eða fleig þar inn í Afríku. þjóðverjar öfunda þá og segja t. d. þeir hafi sent Stanley að leita að Emin Pasja til að geta svælt undir sig meira land í Afríku. þjóðverjar hafa verið óheppnir i Afriku, en það er að nokkru leyti sjálfum þeim að kenna, eins og Bismarck sjálfur hefur játað. Öllum kemur saman um, að hið versta átumein Afríku er þrælasalan; mörg héruð eru eydd á hverju ári af Aröbum þannig að þeir taka höndum alla þá ibúa, sem þeir geta náð og drepa hina. Siðan eru hlekkir lagðir um hálsinn á þeim og þeir eru teymdir til hafs langar leiðir i hala rófu. Margir þeirra deyja á leiðinni af illri meðferð. það verður ekki of-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.