Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 74

Skírnir - 01.01.1889, Síða 74
76 AFRIKA. sögum sagt af öllum þeim hryllingum, sem fyrir þeim liggja, áður en þeir komast i sjálfan þrældóminn. Nú hafa eins og áður er sagt (bls. 52) Englendingar, þjóðverjar, Italir og Portugalsmenn skip á vakki fram með austurströnd Afriku, sem banna allan útflutning þræla. En það stoðar litið, þó þrælasölumönnum sé bannað að komast út frá þeim hluta Afríkustranda. Aðrir hlutar strandarinnar eru þeim opnir. þess vegna hefur Lavigerie kardináli frá Algier tekið sig upp og ferðast nú og prédikar krossferð móti þrælasölu og þrælahaldi. Hann hefur farið til Englands, Belgíu, þýzkalands og fleiri landa og er alstaðar vel tekið. þess má hér geta að 14. mai 1888 var þrœlaliald numið úr lögum í Brasilíu. Keisarinn var þá í Evrópu að leita sér lækninga, en dóttir hans staðfesti lögin í hans nafni. Asía. Kínverjar eiga brösött við Ameríku og Ástralíu og skal jeg segja frá því síðar. Annars er lítið af þeim að segja nema hallæri og hungursdauða, vatnsflóð og þvíumlíkt. Kín- verja munar lítið um þó þeir missi milión manns úr þessu, því nóg er eptir samt. þeir eru nú farnir að leggja járnbrautir, en eru í því eins og öðru á eptir Japansmönnum. I Japan er nú fjöldi af járn- brautum. Kínverjakeisari er tæplega kominn til lögaldurs enn og stýrir móðir hans landinu. Hann á að fara að kvongazt og höfðu Kínverjar ekki hugann meir á öðru en því kvonfangi árið 1888. Rússar hafa gjört leynilegan samning við Kóreu, sem er undirland Kinverjakeisara. Kínverjar róa nú að því öllum ár- um að spilla þar fyrir Rússum, en hefur ekki tekizt það enn. Japansmenn hafa sent menn út um öll lönd til að kynna sér stjórnarhorf og stjórnarskipun. þeir ætla að sjóða saman
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.