Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 76

Skírnir - 01.01.1889, Síða 76
78 AMERÍKA. ins í áttunda sinni var Benjamin Harrison frá Indiana kosinn til forsetaefnis og Levi Morton frá New York til varaforseta- efnis. Flokksskjal (Platform) Norðlendinga á þessum fundi var í þá stefnu, að Bandarikin væru sjálfum sér næst og ætluðu ekki að láta Evrópu vaða ofan í sig. Hinn 6. nóvember voru kosnir í Bandaríkjunum fulltrúar þeir, sem kjósa forseta. þeir eru 401 eða jafnmargir og þing- menn í báðum deildum þings, ráðherradeild (Senate) og full- trúadeild (House of Representatives); ráðherrar eru nefnilega 76, tveir frá hverju ríki, og fulltrúar 325; hvert ríki velur full- trúa eptir fólksfjölda sinum, að tiltöiu. Nú bjuggust allir við að Cleveland mundi sigra, því hann hefur sýnt af sér dugnað og réttsýni. þá kom atvik týrir, sem gerði honum grikk. Lord Sackville, sendiherra Englendinga i Washington, fékk bréf frá manni í Kaliforníu, sem spurði hann, með hverjum hann ætti að greiða atkvæði. Sackville svaraði, að persónulegu væri hann Clevelands megin. þetta bréf var birt í blöðunum og nú var hætt við, að Cleveland missti öll atkvæði íra í Bandafylkjunum. Til að varna þvi, lét hann sendiherra sinn í London heimta, að Sackville væri kallaður burt og Bayard utanríkisráðgjafa senda honum bréf, sem vísaði honum úr landi. Samt varð endirinn sá, að Harrison, forsetaefni Norðlendinga, fékk 233 atkvæði og Cleveland 168. það var svo mikill atkvæðamunur af þvi að ríkið New York, sem hefur 36 atkvæði og var í flokki Clevelands 1885, greiddi atkvæði með Harrison í þetta sinn. Af ríkjum, sem óvíst var um, með hvorum þau mundu verða, var Indiana með 15 atkvæðum og Kalifornía með 9 at- kvæðum í flokki Harrisons. Vestur-Virginía, eitt af suðurrikj- unum, var lika með honum. Aður en kosningarnar fóru fram, hafði maður af flokki Sunn- lendinga, Mills, lagt fyrir þingið frumvarp um að lækka ýmsa inn- flutningstolla, Mills’ Bill, og gekk fulltrúadeildin að þvi, en hin dró allt á langinn. Fiskisamningur við Englendinga var felldur af efri deild og héldu sumir ráðherrarnir mjög ófriðlegar ræður. Norðlendingar sögðu, að Cleveland væri hálfvolgur og undir niðri Englands megin i þessu máli. Cleveland vildi ekki láta segja slíkt um sig rétt á undan kosningunum og sendi þinginu ávarp um, að hann vildi láta koma hart á móti hörðu við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.