Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1889, Síða 78

Skírnir - 01.01.1889, Síða 78
80 AMERÍK.A. En Ameríkumenn vilja líka takmarka innflutningana frá Evrópu og ekki leyfa lengur að allskonar illþýði og úrhrak sé sent til sín þaðan. Frumvarp til laga um innflutninga er i nefnd á þingi og verður sjálfsagt að lögum. Efnalausum mönn- um, glæpamönnum og öðrum, sem ekki hafa óflekkað mann- orð, sósíalistum, anarkistum (stjórnleysingum) o. fl. skal ekki leyft að stiga fæti á land. Konsúll eða sendiherra Bandaríkj- anna á þeim stað sem þeir koma frá, gefur þeim vottorð um, að þeir séu Bandaríkjunum hæfir. Hver maður, sem flyzt inn í Bandaríkin, verður að borga i nefskatt þar sem hann stigur á iand 5 dollara (18 krónur 65 aura). Enginn maður getur orðið borgari í Bandaríkjunum, nema hann geti lesið, ritað og talað ensku og sé reyndur hvort svo sé. Frá fiskisamningnum hef jeg sagt frá i Engiandsþætti. Ráðherradeildin feildi hann og erindreki Englendinga, Chamber- lain, hafði ekki annað upp úr samningunum, en að hann náði sér í konuefni í Washington og kvongaðist. í mai var stofnuð sérstök stjórnardeild fyrir akuryrkju. í Bandaríkjunum er barizt mikið um áfenga drykki. I rikinu Maine er algjörlega bannað að selja áfenga drykki nema i lyfjabúðum. Samkvæmt lögum þeim, sem heita «LocaI Option Law» má hver sveit fyrir sig greiða atkvæði um, hvort leyft skuli að selja áfenga drykki. New Hampshire, Massa- chusetts og Pennsylvania greiða atkvæði um það 1889. I Pennsylvaniu eru bjór- og brennivinsgjörðar-staðir svo margir, að þeir eru um 90 milióna króna virði. Samkvæmt því sem hæztiréttur í Bandaríkjunum hefur áður dæmt, þá tapa eig- endurnir þessu fé og fá engar skaðabætur. Stjórnin í Washing- ton tekur 90 króna skatt af hverjum sölustað áfengra drykkja í Bandarikjunum, en auk þess tekur hvert ríki skatt af þeim t. d. Minnesota, Nebraska og Georgía 3,600 krónur af hverjum sölustað. New York, Nebraska og Connecticut greiða atkvæði 1890 um þetta mál. Bandaríkin hafa verið 38, en nú hafa 5 fylki orðið ríki, svo nú eru þau 43. Verður þá lika að bæta 5 stjörnum við hinar 38 á fána Bandaríkjanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.