Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 83

Skírnir - 01.01.1889, Qupperneq 83
MANNALÁT. 85 um elstu lög Evrópu og Indlands og um stjórnarhorf í Evrópu ^Popular Government, 1885) eru hið ágætasta í sinni röð. Loris Melikoff, fæddur 1824. Hann var yfirforingi yfir Asíuher Rússa í ófriðnum 1877—78 og seinna var hann settur til að kæfa niður nihilistana, en þess varð honum ekki auðið. Francois Achille Bazaine, fæddur 1811, bardist á unga aldri í Afríku og fékk þar kross heiðursfylkingarinnar. Siðan barðist hann á Spáni. 1 Krímstríðinu sýndi hann af sér hreysti. Arið 1862 var haun sendur til Mexicó. Hann var gerður að marskálk og hélst við i Mexicó til 1867, komst opt í kröggur en sýndi af sér dugnað og röggsemi. í ófriðnum 1870—71 átti hann margar stórorustur við þjóðverja nálægt Metz og vann hvorugur á öðrum. Eptir bardagann við Sedan settist hann i Metz og sátu þjóðverjar þar um hann í 7 vikur. Hann gafst síðan upp með 180,000 manns og flýði sjálfur til Eng- lands. Hann var dreginn fyrir lög og dóm og stóð málið lengi yfir. Hann var dæmdur til dauða, en Mac Mahon for- seti breytti því i 20 ára fangelsi. Hann var settur í fangelsi á eynni Sainte Marguerite í Miðjarðarhafi. þegar hann hafði verið þar 9 mánuði bjargaði kona hans honum út eina nótt. Hann settist siðan að í Madrid og dó þar í fátækt. Leboeuf, franskur marskálkur úr stríðinu 1870—71 dó líka þetta ár. Prjevalski, nafnfrægur rússneskur ferðamaður, hefur látizt þetta ár. Hann hefur ferðast um Miðasíu og kannað mikinn hluta hennar. Hann hefur komið viða þar sem enginn Evrópu- maður hefur stigið fæti. Hann dó á ferð austarlega í Mið- asiu og lagði svo fyrir, að legstaður sinn skyldi vera þar en lík sitt skyldi ekki flutt til Rússlands. Rússakeisari skipaði að héraðið og bærinn þar sem hann dó, skyldi heita i höfuðið á honum. Var orpinn haugur eptir hann að fornum sið og reistur bautasteinn. ítalir hafa misst tvo merkismenn árið 1888, Mancini og Robilant. Mancini hefur opt verið i ráðaneyti, var góður lög- fræðingur og mikill skörungur. Robilant hefur verið utanrikis- ráðgjafi um tíma og bundið þrenningarsambandið við þjóðverja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.