Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 3

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 3
Löggjöf og landstjórn. 3 dagað uppi. Merkustu nýmælanna á þessu þingi, járnbrantar- og sigl- ingamálsins verður nánar getið í þeim þætti rits þessa, er ræðir um sam- göngur. Rétt þykir að geta hér nokkurra af þingsályktunartillögunum, sem fram komu á þinginu. Ein var um stofnun brunabótasjóðs og önnnr um slofnun almenns ábyrgðarsjóðs fyrir fiskiveiðaþilskip á íslandi. Var skorað á laudsstjórnina að leggja fyrir næsta þiug, 1895, fruinvörp um slíka sjóði. Hvortveggja tillagan hlaut samþykki þingsins. Ein tillagan var um autcna tilsjón með útlendum fislciveiðum við ísland. Þar var og skorað á ráðgjafa íslands að hlutast til um varnir gegn bctnvörpuveiðum í landhelgi raeð því að senda hingað gæsluskip til þessa erindis vel fallin. Tillaga þessi stóð í sambandi við lögin um bann gegn botnvörpuveiðuin, og var að upphafi komin frá nefndinni í því máli. Dr. Valtýr Quðmunds- son, háskólakennari, bar fram tillögu um kennslu í íslenskri tungu. Skyldi nefnd manna skipuð til þess að gjöra tillögur um, hverri réttritun ætti að fyigja við kennslu, og ætti svo að vera skylt að keuna þá réttritun eiua, er slik nefnd teidi heppilegasta, hvervetna þar, or styrkur væri veittur af landsfé til kennslunnar. Þessi tillaga sætti mótspyrnu og var felld að lokum. Árið 1895 eru 50 ár liðin frá þvi, er hið endurreista alþingi kom fyrst saman. Á þessu þingi kom fram tillaga um 50 ára afmœli alþingis; var farið fram á það, að minnast afmælisins á þanu hátt, að reisa stór- hýsi handa söfnum landsins. En aðrir voru, er þótti það ísjárvert vegna kostnaðar, þar sem fjárhagur landains væri þröngur, og vildu að minnsta kosti láta allt slíkt bíða fjárveitandi alþiugis. Var meiri hluti þingmanna þeirrar skoðuuar, og téll svo tillagan að þessu sinni. Enn var sú tillaga felld, er fór fram á að veita utanþingsmanni, sýslumanni Mýra- og Borgar- fjarðarsýslu, lögsóknarleyfi gegu 8 þingmönnum, er mælt höfðu óvingjarn- lega i hans garð i þingræðum, og urðu því samkvamt þingsköpum eigi krafðir ábyrgðar orða sinna án leyfis þingsins. Stjórnarskrárfrumvarpinu var synjað lconungsstaðfestingar 10. nóv. Sama dag var 5 öðrum lagafrumvörpum synjað lconungsstaðfest- ingar: um afnám dómsvalds hœstaréttar sem œðsta dómstóls í íslenzkum málum, um stofnun háskóla í Reykjavík, um kjörgengi kvenna, um eptir- laun og um breyting á lögum 8. jan. 1886 um hluttölcu safnaða í veitingu brauða. Viðvíkjandi stjórnarskrármálinu var skírskotað til konunglegrar auglýsingar 15. des. f. á. Synjnnarástæða fyrir afnámi hœstaréttar var, að málskot þangað væru svo mikil hlunnindi fyrir ísland, að þau væri ógæfa að mÍBsa; auk þes3 væri sameiginlegur æðsti dómstóll mikilsvarð- 1*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.