Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 7

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 7
Löggjöf og landstjórn. 7 lftgsskrá fyrir framfnraBjóð Jóns prófasta Melsteð og frú Steinunnar Bjarna- dóttur Melsteð1, llibr. (9. okt.) um hluttöku Norður-Þingcyjarsýsln i bún- aðarskólahaldinu á Eiðum, lbbr. (11. okt.) um breyting á skipun umboða í norðuramtinu og austuramtinu. (Nú eru þar þessi umboð: Þingeyra- klausturumboð í Húnavatnssýslu, Eeynistaðarklaustursumboð í Skagafirði, Vaðlaumboð í Eyjafirði, Norðursýsluumboð í Þingeyjarþingi og Múlasýslu- umboð austan lands), lhbr. (7. nóv.) um flutning á þingstað í Vestur-Eyja- fjallahreppi, úr Kverkarhelli að Ytra-Skála, rgjbr. (10. nóv.) um syujan- ir laga þeirra, er fyr var minnst á, og ástæðurnar fyrir þeim, Ihbr. (26. nóv.) um birtingnr á innköllunnm gamalla skuldabréfa, auglýsiug lands- höfðingja um póstmál (5. des.). Landsstjóruarbréfa, er kirkjur snerta og prestaköll, verður getið í þættinum uin kirkjumál. í Frj. 1893, bls. 9—10, er minnst á málaferlin í ísafjarðarsýslu, og skal bér því skýrt frá málalyktum þar. Þess var þar getið, að Lárus Bjarnason höfðaði mál gegn nokkrum þeirra, er höfðu kært hann fyrir landstjórninni; voru dæmdnr sektir á hendur þoim, 65 kr. hverjum, og málskostnaður að auki. Þeir ísfirðiugar voru og dæmdir í fjárútlát og málskostnað, er Björn Bjarnarson, sýslumaður Dalamanna höfðaði mál á hendur fyrir óhróður. Er þar með lokið hinum miklu róstum og mála- ferlum þar i héraði, og hefur meiri friður og spekt verið þar þessi misseri heldur en hin næstn á undan. í landsyfirdómi vóru kveðnir upp 62 dómar og úrskurðir; 20 mál hafði hann til meðferðar or annaðhvort voru logreglumál eðasakamál; hin vóru einkamál. Á því hæstaréttarári, sem hér er um að ræða (1894—- 1895) var það mál dæmt, sem sætt hcfur meiri eptirtekt og ummælum, heldur en nokkuð aunað íslenskt mál í langa hrið. Það var málið gegn Skúla Thoroddsen, sýslumanni. Þess hefur áður verið minnst í riti þessu og lauk þar í fyrra frásögn um það, er landshöfðingi skaut dómi lands- yfirréttar til hæstaréttar. Síðast á þessu hæstaréttarári (í febiúar 1895) var málið sótt og varið fyrir hæstaiétti. Að lokum féll dómur í því 15. febr. Þótti hæstarétti ckki ástæða að dæma Sk. Tb. til hegningar sam- kvæmt 144. gr. hegningarlaganna; urðu svo úrslitin þau, að hann var dæmdur sýkn af .kæru sóknarans. Málskostnað á hann að gjalda að ein um áttunda hluta, en ’/s greiðist af almannafé. ') Sjóður þessi er stofnnður af syni þeirra Melsteðshjóna. cand. mag. Boga Th. Melsteð, með jarðeigninni Haiastöðum á Fell-strönd að höfuðstó). 1 fyrstu slial nokkru af vöxtunum varið til að styrkja bændur, einkum l Árnesþi. gi, til vagnkaupa. Slðan skal vöxtunum varið til skógarræktar þar i héraði — fyrst á Klausturhólum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.