Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 21

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 21
Atvinnuvegir. 21 suðuramtinu, 20 í vesturamtinu, 32 í norðuramtinu og 4 í austuramtinu. Samtals höfðu verið unnin 34,161 dagsverk í öllum félögunum. í suðuramtinu voru þau flest hjá Jarðræktarfélagi Ecykjavíknr (1530 dagsverk og styrkur til félagsins 447 kr. 90 au.) og næst því í Búnaðarfélögum Grímsneshrepps (1272 dv.; st. 372 kr. 30 au.) og Ölfushrepps (1128 dv.; st. 330 kr. 10 au.). í vesturaintinu höfðn unnið mest Búnaðarfélög Miðdalahrepps (724 dv.; st. 211 kr. 90 au.), og Skúgarstrandarhrcpps (633 dv.; st. 185 kr. 20 au.). í Norðnramtinu hafði rnest, verið unnið i Frauiíaiafélagi Arnarnes- hrepps (726 dv., st. 212 kr. 50 au.) og Búnaðarfélagi Svínavatnshrepps (725 dv.; st. 212 kr. 20 au.), og næst þeim í Búnaðarfélagi Svarfdæla (680 dv.; st. 199 kr.). í austuramtinu hafði Búnaðarfélag Fellna- og Fram- tunguhrepps afkastað mestu (394 dv.; st. 115 kr. 30 au.). Auk þessa fékk Búnaðarfélag suðuramtsins 2000 kr. úr landssjóði. Þess er að gota af þvi félagi, að i firslok 1893 voru félagsmenn um 290 að tölu, en sjóður þess að npphæð 28,050 kr. Þess var getið í riti þessu í fyrra, að tillögur og tilboð þessa félags, um að gerast almennt búnaðarfélag fyrir land allt, fengu lítinn byr hjá amtsráðuuum. Félagið ákvað þó á fyrra fundi sínum þetta ár, að halda máli þeBSu vakandi enn um Binn, og gefa amtsráðunum að nýju kost á að sæta hinum sömu boðum, er þeim voru áður gerð. Á siðara ársíundi félagsins var sett nefnd manna til að hugleiða hvernig samband gæti komist á milli Búnaðarfélags suðuramtsins og búnaðarfélaga í sveitum. Þetta ár varð eitt með bestu verelunarárum Landsbankans. Fasteign- arveðlán á árinu námu 120,584 kr., sjálfskuldarábyrgðarlán 131,082 kr., handveðslán 24,485 kr., ábyrgðarlán sveita og bæjarfélaga 1025 kr., „ak- kreditivlán11 1065kr., víxlar 329,209 kr., ávisanir 44,043 kr. í árslok átti bankinn útistandindi í skuldabréfalánum 968,544 kr., en í sjóði 97,763 kr. ^7 au. Innstæðufé hjá bankanum með Bparisjóðskjörum, var í árslok 794,141 kr. 15 au., en þeir, scm það fé áttu voru nm 2900; hafa innlög í sparisjóð nldrci verið jafnmikil og þetta ár. Yarasjóður bankans var í árslok 141,104 kr. 90 au. og auk þess nam þá varasjóður Keykjavíkur sparisjóðs 14,232 kr. 80 au. Um 300 þúsund kr. hafði fé það verið, er Þ1 útlanda var sent þ’etta ár fyrir milligöngu bankans. Að því skapi fara póstávísanir minnkandi og þar með skuldir landssjóðs við ríkissjóð, enda kvað nú svo komið, að ríkissjóður eigi ekkert inni hjá landssjóði. Nokkur nytsemdarfyrirtæki til eflingar atvinnuvegum komust á fót þetta ár hér á landi. Hlutafélög 2 voru stofnuð, annað á AuBtfjörðum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.