Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 46

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 46
46 Landar vorir fyrir vestan haf. málaflokkur í Bandaríkjunnm (Demokratar) hafi fengið hann til þess að ferð- ast um og halda tölur, og hafi hann á svipstundu uunið sér orðstir, sem einhver fremsti stjórnmálaræðugarpur þar. Frímann B. Anderson, sem áður hefur verið minnst á, hélt í Reykja- vík um haustið fyrirlestur um Vesturheim, einkum Bandarikin. Hann fór þar snjöllum og skáldlegum orðum um kosti lands og lýðs, en lét þó eigi síður getið gallanna, atvinnuleysis og ánauðar verkmannalýðsins, og ein- okunarvalds auðkýfinganna. Hann talaði þar og um vesturferðir og kvað þess eigi von, að binir örgerðari menn og frjálslyndari hættu að leita til hins stjórnfrjálsa Vesturheims meðan íslendingar sjálfir hefðu ekki fullt löggjafarvald né framkvæmdarvald og dró dæmi af forfeðrum vorum, hin- um fyrstu landnámsmönnum. Hann mælti meðal annars svo: „Þessi frelsis- löngun, þessi frægðarvon er það aðalafl, sem borið hefur íslendinga vestur um hafið---------og þótt verk vort vestra sé enn þá lítið, þá er nú samt svo komið, að íslendingar eiga nú tvö ættlönd“. Þess er að geta, að frumvarp kom fram á alþingi um breytingu á útflutningalögunum, en dagaði uppi að þessu sinni, eins og frumvarp það, sem kom fram á alþingi 1893 um sama efni. Hið tíunda ársþing kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi var haldið 26.—30. júní í kirkju Víkursafnaðar á Mountain í Norður Dakota. í fé- laginu voru þá 23 söfnuðir og 6 prestar, en skömmu síðar bættist því prestur heiman af íslandi. Það var séra Oddur V. Gíslason frá Stað í Grindavík; sagði hann prestakalli sinu lausu um vorið og fór að því búnu með fjölskyldu sína til Vesturheims, rg gjörðist þar prestur Bræðrnsafnað- ar í Nýja-íslandi. Á kirkjuþinginu var talað um að koma kirkjufélagi ís- lendinga í samband við stærra kirkjufélag lúterskt, og til þess nefnt Gene- ral Council, er áður hafði stutt það, með menntun prestaefna o. fi. Sam- þykkt var og að fá kirkjufélag íslendinga löggilt, undir lögum Norður- Dakotarikis. Skólasjóður kirkjufélagsins var nú orðinn 2000 dollarar, en ekki þótti fært að byrja á skólahaldinu það ár. Bókasafn Eggerts prests Bríms hefur nú verið keypt til handa skólastofnuninni, og fengið skóla- nefndinni í hendur. Á kirkjuþinginu var enn rætt um að koma upp minn- isvarða á leiði séra Páls Þorlákssonar, er verið hefur einhver mestur sæmd- maður með Vestur-íslondingum, og áhugamestur um hagsæld þeirra. Minn- isvarði þessi var fullgjör og afhjúpaður um haustið; voru þá liðin 12 ár frá andláti séra Páls. Fyrirlestra fluttu þeir á kirkjuþínginu, séra Friðrik Bergmann (Um sársaukann í lífinu) og séra N. Steingrímur Þorláksson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.