Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 57

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 57
England. 57 ust 15 lifandi, sumir samt svo skaddaðir, að engin heilsuvon var. Allt hitt fólkið týndi lífinu. Auk þeBB fórust þar um 120 hestar. Námurinn er um 1730 feta djúpur og fenguat um 10,000 tonn af kolum á viku hverri úr honum. Anarkistar ljetu nokkuð á sjer hera á Englandi á öndverðn árinu, og var því hreyft af íhaldsmönnum, að þörf væri á að hepta korau óald- arseggjanna til Englands og girða fyrir dvöl þeirra þar í landi með sjer- stöku lagaboði. En stjórnin var ófáanleg til að fást nokkuð við það mál, enda hafa enn eigi orðið mikil brögð að þeim spillvirkjum þar i landi. Þýzkaland. Þess var getið í síðasta ári Skírnis, að tollmála-samn- ingar væru byrjaðir milli stjórna Þýzkalands og Rússlands eptir hart viðskiptastríð, sem átt hefur sjer stað milli þeirra landa. Tollur á rúss- nesku korni skyldi færast niður ura helming og samningurinn gilda um 10 ár. Út af því máli urðu afarharðar deilur á þýzka þinginu. Stóreigna- menn og íhaldsmannaflokkurinn snerust gegn stjórninni, en þeir fiokkar höfðu öðrum fremur veitt Bismarck að málum. En stjórnin hafði sitt mál fram að lokum, og fjell Prökkum það sýnilega illa, hugðu, að með samn- ingnum drægi til of mikillar vináttu með Rússum og Þjóðverjum, og Bjálf- ir yrðu þeir einangraðir frá bandamönnum sínum, enda er almennt litið svo á, sem samningur þessi hafi tryggt friðarstefnu þá sem Vilhjálmur Þýzkalandskeisari vitanlega berst fyrir af alefii. Á þessu ári sættust þeir Vilhjálmur keisari og Bismarck heilum sátt- um, og var því vel fagnað. Bismarck var lasinn í janúarmánuði, og not- aði keisarinn það tilefni til þess að bæta samkomulag sitt við kanzlarann fyrverandi, sendi einn af liðsforingjum sínum til karls með vinsamlegt brjef og gott vín. Bismarck tók hvorntveggja vel, og 26. janúar (daginn fyr- ir afmælisdag keisarai s), þá hann boð frá keisara. Var þá bróðir keisar- arans sendur eptir honum út á járnbrautarstöðina í Berlín, en lýðurinn skipaðist fram með veginum hvervetna þar sem þeir fóru um, og æpti fagnaðaróp Sýndi keisari Bismarck hinn mesta sóma, þegar til hallarinn- ar kom, og dvaldi Bismarck þar lengi dags. Að lokum fylgdi keisari hon- um sjálfur tii járnbrautarinnar og skildust þeir með sömu blíðu sem í fyrri daga. Skömrau síðar heimsótti keisarinn Bismarck á Priedrichsruhe og fjekk hinar lotningarfyllstu og beztu viðtöknr. Eptir það brá svo við, að blöð Bismarcks hættu að ámæla Caprivi kanzlara fyrir verzlunarsamning- inn við Rússa, sem þá hafði enn eigi náð samþykktum þingsins, en áður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.