Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 68

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 68
Ö8 Danmörk. haft á hendi, tók Liittichau kammerherra og stóreignamaður. Goos sleppti og emhætti kirkju- og kennslumálaráðherra, en Bardenfleth amtmaður tók við því. Svo varð og Thomsen hershöfðingi hermálaráðherra í stað Bahn- sons. Sú breyting var og gerð snemma á árinu á stjórn innanríkismálanna, að þeim var skipt á tvö emhætti. Ingerslev, er reitt hafði öllum þeim málum forstöðu, hjelt því er laut að mannvirkjum eða vinnu í ríkisins þarfir, en yfir hin önnur innanrikismál var settur maður, sem Hjörring heitir. Dagana 27.—29. júlí var mikið um dýrðir í Kaupmannahöfn, því að þá hjelt Friðrik krónprins silfurbrúðkaup sitt. Öll borgin var uppljómuð þrjú kveld, blómsveigar lijengu utan á húsum á öllum höíuðstrætunum, og svo óvenjulega fagrir skoteldar bæði í Tívólí og víðar vígsludagskveldið (28.). Yið hirðina var aðkoma mikil af tignum gestum og öðru stórmenni. Dar á meðal kom Oskar Sviukonungur og Eugen prinz, yngsti sonur hans, Heinrich keisarabróðir fr Þýzkalandi, Nikulás keisaraefni Bússa og Georg prinz frá Grikklandi. Silfurbrúðhjónunum var gefið ógrynni af dýrindis gjöfum. Á þessu ári var loksins lokið við „marmarakirkjuna11 miklu, sem byrjað var að reisa á dögum Friðriks V. Lengi þokaði bygging hennar ekkert áfram, unz Tietgeu keypti af ríkinu það sein upp var komið af henni, ásamt mikilli lóð umhverfis. Á þeirri lóð stendur nú fjöldi húsa. En Tietgen hefur htaðið straum af kostnaðinum við að fullgera kirkjuna með nokkrum gjafastuðningi. Hún er hið veglegasta hús. Allmargir sýktust af bólu í Kaupmannahöfn þetta ár, og var við hana beitt nýrri lækningaraðterð, sem landi vor Niels Finsen hefur fundið upp. Hún er í því fólgin, að gera rauðleitt ljósið í herbergjum sjúkling- anna, með rauðum rúðum eða gluggatjöldum; með því verður útrýmt þeim ljósgeislum, er verst áhrif hafa á hörundið, og ef þessa ráðs er neytt áður en gröptur kemur í bólurnar, hjaðna þær svo, að engin ör verða eptir. Breuna mikil varð í skipagerðarstöðinni á Befshalaeynni fyrir framan Kuupinaunahöfn þ. 9. ágúst; þar brann efniviður og fleira, scm nam hálfri miljón króna. Noregur og Svíþjóð. Deilu þeirra þjóða út af konsúlamálinu þok- aði lítið áfram á síðasta ári. Yinstrimenn í Noregi fóru allgeist á þingi. í aprilmánuði hreyfðu þeir þvi á þinginu, að halda eptir árslaunum krón-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.