Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1894, Page 70

Skírnir - 01.01.1894, Page 70
70 Belgia. Belgía. Pingkosningarnar, sem |mr fórn fram um hanstið 1894, ern merkustu viðbnrðirnir, sem gerðust þar i landi það ár, og jafnvel með hinnm merkari stjórnmálaviðburðum Norðurálfunnar á því ári. Niðurstað- an af þeim kosningum var sú, að frjálslyndi flokkurinn varð svo að segja enginn á þingi, ekki nema fáeinir menn, en í andstæðingaflokki stjórnar- innar þar eru nær því eingöngu sósíalistar, og sá flokkur er mann- margur. í neðri málstofu þingsins eru sósíalistar meira en helmingi fleiri en frjálsiyndi flokkurinn. En íhaldsflokkurinn eða klerkavinir hafa góð- an meiri hluta. Svo langt eru menn þá komnir í Belgín, að það eru skoð- anirnar um sjálft manntjelagsfyrirkomulagið, sem skipta mönnum í flokka á þingi þjóðarinnar. Það er í fyrsta sinn. að slíkt hefur komið fyrir í þingsögu nokkurs lands, og hefur það vakið mjög mikla eptirtekt og jafn- framt miklar ábyggjur víða. Iðnaðarsýning hófst, í Antwerpen 5. d. maimánaðar. Spiíun. Ófriðnum við Kabýla í Marokko, sem getið er um i síðasta Skírni, lauk með friði, er saminn var við Marokkosoldán; skyldi soldán borga 15 miljónir króna í herkostnað, hegna þeim er gcrt höfðu Spánverj- um óskunda og halda varðaveitir á landamærum svæðis þess er Spánverj- ar helga sjer og Kabýlabyggða. Allmiklar óeirðir áttu sjer stað meðal verkamanna í borgunum þetta ár út úr aumasta atvinnuleysi og hungri þar af leiðandi og alls kyns eymd. Stjórnin þótti sýna mikið aðgerðaleysi í því að bæta úr neyðinni, og jafnframt, hneykslaðist lýðurinn á því, hve afskiptaiausir yfirmenn kirkj- unnar voru af' vandræðunum, og hve fiknir í að skara eldi að sinni eigin köku. Margar þúsundir pílagríma voru gerðar út til Kómsferðar, verka- mcnn að sönnu, sem nög voru látnir hafa sjer til viðurværis á ferðinni, en þeir áttu jafnframt, að færa páfanum 258 þúsundir króna. í Valencíu gekk helmingur pílagrímanna á skip; urðu þá róstur miklar, grjótkast og annar gauragangur, og særðust þar 17 af pílagrímunum. í kirkju í Mad- rid var biskupinn þar lagður knífi, þó án þess hann sakaði, og erkibisk- upnum í Sevillu var veittur aðsúgur og gluggar brotnir í vagni hans. Serbía. Þar hefur Alexander, hinn ungi konnugur Serba, sýnt mikla rögg af sjer síðastliðið ár, en misjafnloga hafa tiltektir hans mælzt fyrir, sem ekki er heldur nein furða. í miðjum janúar bað konungur Mílan, föður sinn, að koma til sín frá Paris. En svo steudur á, að Milan hefur

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.