Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 79

Skírnir - 01.01.1894, Qupperneq 79
Nobkur mannalát 1894. 79 an á umsátinni um París st6ð, 1871, varð hann fylkisstjðri í Seine In- ferieure og tðk þá mikinn þátt í vörnum. Fjármálaráðherra varð hann tvisvar. Hann var í vinstra flokki þjððveldismanna. 1887 var hann kjör- inn forseti þjððveldisins, átti eptir að sitja að eins rúma 5 mánuði í for- setasætinu, og ætlaði ekki að leita endurkosningar. Hjer að frarnan er skýrt frá atvikunum að andláti hans. Louis Philippe Albert, greifi af París, sonarson Lúðvíks Filippusar Frakkakonungs, konungsefni Orleaninga-flokksins franska. Hann dð i út- legð á Bnglandi, eins og faðir hans, 56 ára gamall. Auður hans var tal- inn 40 miljðnir franka. 1 erfðaskrá sinni skoraði liann á fiokk sinn og alla þjóðholla menn, að fylkjast um son sinn, Robert hertoga af Orleans. Alexander III., Rússakeisari, tæplega fimmtugur, tðk við rikisstjðrn 13. marz 1881, er faðir hans, Alexsnder H., var myrtur. Hans er að nokkru getið framar i frjettum þessum. Johannes Frederik Johnstrup, prðfessor við Kaupmannahafnarháskðla í steina- og jarðlagafræði, 75 ára gamall. Mikilsmetinn vísindaraaður. Kom til íslands 1876 til að skoða Dyngjufjalla-gosið. Ferdinand de Lesseps, verkfræðingurinn mikli, sem frægastur er fyrir Súezskurðinn. Hann var og forgöngumaður Panamaskurðs-fyrirtækisius, ósællar minningar. Hann var á 90. árinu, þegar hann ljezt, og svo far- inn af elli og utan við sig siðustu árin, að hann fjekk enga vitneskju um afdrif þess fyrirtækis. Sir Samuel White Baker, fæddur 1891, nafnfrægur enskur ferðamað- ur og Afríkukannari; fann vatnið Albert Nyanza. Hermann Ludwig Ferdinand von Helmholtz, fæddur 1821, einn af ágætustu náttúrufræðingum Þýzkalands. Er talið að naumast hafi nokk- ur náttúrufræðiugur síðari tíma haft viðtækari áhrif en hanu. Lajos Kossuth, frelsishetja Ungverja, fæddur 1802. Hann var af göfgum ættum. Yar 27 ára gamall dæmdur í fjögra ára fangelsi fyrir að birta almenningi gerðir þingsins í Presburg. Var samt náðaður eptir l'/a ár, tók þá við ritstjórn eins helzta blaðsins í Pesth og hjelt fram kenn- ingum frelsismanna. Arið 1848 var hann formaður ungverskrar sendi- nefndar, er fðr á fund Ferdinands keisara til þess að krefjast stjórnar með fullri ábyrgð fyrir hönd IJngverja. Keisarinn og ráðherrar hans voru hrædd- ir við hreyfingarnar, sem um þær mundir áttu sjer stað í flestum Norður- álfulöndum, og urðu við kröfum Ungverja, þótt það væri af nauðung gert. Kossuth varð fjármáiaráðherra í nýju, ungversku stjórninni, og nú komust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.