Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1902, Side 4

Skírnir - 01.01.1902, Side 4
Áttavísmi. fl frjálslynd trúarbrögð verða venjulega samfara, að sínu levti eins og hjátrúin og fáfrœðin. Þó er uppfræðingin ein'ekki næg til að tryggja frelsið. Yel upp- frædd þjóð, sem lifir atorkulitlu draumalífi, getur vel lifað í þræl- dómi. Uppfræðingin og mentunin verður að gerast frjósöm í atorku og starfssemi, ef duga skal. Hún verður að knýja mennina fram til að afla sér auðs og lifsþæginda með eflingu atvinnuveganna, og helzt með sem fjölbreyttustum atvinnuvegum. Sagan sýnir oss, að þær þjóð- ir standa fremst í frelsi og velvegnun, sem aflað hafa sér nokkurrar velmegúnar og fjölbreyttasta atvinnuvegi stunda, þar á meðal hand- iðnir, iðnað og verzlun. Því fjölbreyttari som atvinnuvegirnir verða, því almennari verður mentunin; því síður lendir valdið í höndum ein- stakra manna eður einnar stéttar, heldur dreifist út til allra stétta mannfélagsins. Það virðist því vera náttúrunnar lögmál, að eftir þvi sem þjóðunum fer fram, eftir því eykst hluttaka allrar afþýðu i stjórn sinni. Þá hafa og mjög mikil áhrif á þjóðirnar þau ytri kjör, sem þær eiga við að búa af náttúrunnar hondi, og fiafa stórmerkir rithöfundar á það bent, svo sem Montesquieu (Esprit de loix), Buckle (History of Civilization), Erskine May (Democracy in Europe) o. fl. Það sýnir sagan oss, að harðstjórn og þrældómur hafa jafnan bezt þrifist i hitabeltinu; en mildu (tempruðu) beltin hafa ein fóstrað mannfrelsi og sjálísstjórn. Þetta er þvi merkilegra, sem siðmenning mannkynsins á þó í fyrstu upphaf sitt að rekja í hitabeltið. En svo undarlegt sem það má virðast, þar sem mentun og frelsi hafa orðið svo mjög samfara i öðrum löndum, þá hefii þessu verið annnan veg farið í Austurlöndum og öðrum inum heitustu löndum; lærdómur, skáld- skapur, heimspeki og listir hafa getað þróast þar, en þessu hefir ekki getað orðið samfara framför í mannfélagsskipun og stjórnháttum. Þetta getur eklci verið hrein tilviljun, og hindurvitna-trúarbrögð og hjátrú austurlanda-þjóðanna, svo meinleg sem hún annars er framför- um manna, getur ekki ein verið völd að þessu; þvf að með vaxandi mentun hefðu þjóðirnar orðið að vaxa upp úr þvi. Orsökin mun öllu heldur liggja í lífsskilyrðunum frá náttúrunnar hendi. í hitabeltinu leggjast hitinn og frjósamur járðvegur á eitt að margfalda þær afurð- ir jarðarinnar, sem menn hafa sér til viðurlífis. En við það eykstmjög hraðfara viðkoman eða mannfjöigunin. Nauðsynjar almennings og lífs-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.