Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1902, Side 17

Skírnir - 01.01.1902, Side 17
Bretland ið mikla og Irland. ÍÖ lieiðu vcitt lið. og öllum þeim er dæmdir höfðu vcrið fyrir liluttöku í ófriðnum. 2. Að fá styrktarfé handa ekkjum og börnum fallinna Búa og handa þeim Búum, er óverkfærir örkumlamenn befðu orðið í stríðinu. 3. Að hollenzktunga og ensk skyldu jafnrétti hafa í skólum og dómum. 4. Að allir Búar skyldu jafnrótti hafa við Breta í öllum efnum og eiga hcimlcvæmt þegar til ættjarðar sinnar, ef þcir vildu fullnægja friðar-skilyrðunum. 5. Að þeir er vcrið hcfðu cmbættismenn í Búa-lýðvcldunum, skyldu fá embætti sín aftur eða bætur fyrir missi þeirra. 6. Að Búum skyldu bættar þær eignir, scm Bretar höfðu brent fyrir þcim eða eytt cða upptækar gcrt. 7. Að jörðum þeim, er Bretar hcfðu upptækar lýst og sclt sam- kvæmt augl. 7. Ág. 1901, skyldi skilað eigendum aftur. 8. Að borga skyldi Búum fyrir afnot þcirra eigna þcirra, sem Bietar liefðu hagnýtt sér að eigendum nauðugum. 9. Að Bretar skyldu greiða atlar skuldir og skuldbindingar Búa- Jýðveldanna, eins þau lán, er tekin liöfðu verið á meðan á stríðinu stóð. 10. Að ónýttur yrði úrskurðurinn um, að nokkur spilda af Trans- vaal skyldi lögð til Natal-Jýðlendu. 11. Að Búum þeim er í skuld væru við landsstjórnina, skyldi veittur nokkur geiðslu-frestur. Auk þessa vildu þcir hefja mótmadi gegn því, að nú væri farið að heimta liollustu-eið af Búum þvcrt ofan i 2. grein friðarskilmálanna, og ýmislegt fleira þótti þeim vanhaldið vera af skilmálunum. Þessu bréfi þeirra svaraði Chamberlain 28. Agúst. ICvað sig furða á þessum tillögum. Friðarskilmálana,' sem Búar og Bretastjórn hefðú orðið ásátt um, kvaðst hann vilja halda í öllu. En þessar 11 greinar, er þeir nú kæmu fram með, væru alveg nýir friðarskilmálar og hefðí hann ekkert vald til að hcfja nýja smninga um útkljáð mál. Hinsveg- ar vildi hann gjarnan hlýða á og ræða við þá allar bendingar, er þeir sem trúir þegnár Bretakonungs vildu gefa um stjórn þessara brezku týðlenda framvegis. Hershöfðingjarnir svöruðu þessu 1. Sept. Kváð- ust kannast við það, að friðurinn væri fullsaminn: þeir væru þvF ‘um- boðslausir síðan og eigi málsaðilar að nýjum samningi; en friðurinn liefði verið nauðungarfriður, þar sem Bretar hefðu eigi 'Cinu : sinni Viljað vopnahlé gera meðan á samningununr stóð. „Eti' mcð s'amþykki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.