Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1902, Qupperneq 20

Skírnir - 01.01.1902, Qupperneq 20
22 Bretland ið milda og írland. hanu konu sína í árslolc og gerist nú ellihrumur og mjög hníginn að heilsu. Forsætisráðherra i hans stað varð Arthur J. Balfour, systur- sonur hans; hann er fæddur 1848. Varla er það efamál, að Chamber- lain hefði verið betur kjörinn stjórnarforseti ; en liann heyrði áður tíl frjálslynda flokknurn, en stýrir nú þeim flokki, er nefnist einingarmenn (Unionists); skapaði hann þann flokk, er hann sleit fylgi við Gladstone út af heimastjórnarmálinu írska. Hefir einingar-flokkurinn síðan veitt ihaldsmönnum að máli, og stjórnin brezka er nú sem stendur ihalds- stjórn. Annars hefir þingfylgi stjórnarinnar sifelt farið þverrandi síðan Búastríðinu lauk, og það eitt virðist helzt hafa haldið henni við, að forsprakkar frjálslynda flokksins fylgja sinni stefnunni hver, syo að flokkur þeirra hefir allur mátt heita í molum. Camboll Bannerman, sem að nafninu til stýrir flokknum, hefir litla liæfileika til flokkstjórn- ar. Harcourt gamli, sem að ýmsu virðist vel hæfur til flokkstjórnar, hefir ekki nægar vinsældir og fylgi; Rosebery lávarður, sem annars hefir verið forsætisráðherra, er ótryggur við fornar kenningar flokks- ins og ráð lians mjög á reiki, svo að hann hofir lítið fylgi frjálslyndra manna, s,vo stórgáfaður hæfileikamaður sem hann annars er. John Morley, Bryce og Biake eru allir betur lagaðir til visinda og bókmenta heldur en til flokksforusutu. í síðasta Skírni var getið um tollinn, sem Bretar lögðu á korn og mjöl. Af öllum afleiðingum Búastríðsins hefir brezkur almenningur engri jafn illa unað sem korntollinum, og mun hann hafa átt meiri þátt, en nokkuð annað, í þeim ósigrum, sem stjórnarflokkurinn beið við nálega allar aukakosningar til þings. Þegar Ritchie fjármálaráðgjafi lagði fjárlög fyrir þingið nú í vor, þá slepti hann korntollinum úr. Móti þessu risu upp nokkrir tollavinir, en Ritchié sat við sinn keip og Balfour svaraði á sömu lund, er hans var leitað. En þá kom Chamberlain til sögunnar, og vildi hann að korntollinum væri haldið; kvað þetta eina veginn, til að geta sýnt lýðlendunum, einkanlega Can- ada, nokkra ívilnun í vorzlunarmálum gegn því er Canada liafði tjáð sig fúsa til að veita brezkum varningi afslátt í tolli. Hugmynd Chamber- lains er sú, að sambandið milli lýðlenda Bretaveldis og alríkisins sé alt of lauslegt og eigi á nógu föstum grundvelli bygt, en með toll- sambandi megi efla það og styrkja. En allir vinir verzlunarfrelsis meðal allra flokka hafa hér risið upp á móti Chamberlain, og or það nú sýnt,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.