Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1902, Qupperneq 21

Skírnir - 01.01.1902, Qupperneq 21
23 Bretland íð mikla og frland. að hann bíður líogra hlut í þessu roáli í ár. En hann lætur í veðri vaka, að hann muni ferðast um land alt í sumar eða haust og royna að vinna kjósendur á sitt mál. Hann hefir og snúið Balfour svo, að hann fylgir nú Camberlain að málum í þessu, þó að þeir treystist eigi til'annars en að láta korntollinn falla í ár. Chamhorlain hofir látið í Ijósi, að ef liann vinni ekki kjósendur á sitt mál um korntollinn, muni hann fara frá völdum. Nú er talið lfklegt, að stjórnin muni rjúfa þing í sumar oða haust og er þá talið víst, að hún muni verða undir við kosningarnar og verða að leggja niður. völd. í>ví að frjálslynda flokkn- um hefir orðið þetta korntollsmál að ári, í þvi er allur flokkurinn á eitt. sáttur; en íhaldsflokkurinn lilýtur að klofna á því, mcð því að all- margir í þeim flokki eru verzlunarfrelsismenn. Það þykir í frásögur færandi, að Breta-konungur lagði í langferð í vor; heimsótti hann Portúgals-konung, ítaliu-konung, páfa og Frakk- lands-forseta. Yingaðist hann við alla þessa höfðingja og alþýða manna fagnaði honum hvervetna vel, enda er hann inn ljúfmannlegasti höfð- ingi, og þykir hvorvetna mikið til hans koma, svo að honum lætur manna bezt að vinna sér vinsældir, hvar sem hann kemur fram. Er orð á því gert, hve þessi för hans hafi vel tekist, og hafa menn sér- staklega veitt því eftirtekt, hve mjög hefir batnað vinfengi Frakka og Breta eftir ferð konungs. Wyndham írlandsráðgjafi bar upp nýtt, landlaga-frumvarp lyrir ír- land 25. Marz í vor, og er mælt að það muni vera 43. eða 44. land- laga-frumvarp fyrir írland, sem samið hefir verið. Mr. Windham telst svo til, að landskuldir allra inna smærri írsku leiguliða muni nema £ 4,000,000 á ári. Telur hann sennilegt, að 25 ára landskuld sé hæfi- legt kaupverð jarðanna, og vill hann nota lánstraust ríkisins til þess að hjálpa leiguliðum til að greiða þetta kaupverð. Hann vill þvi lána leiguliðunum £ 100,000,000 í þessu skyni. En af því hann gerir ráð fyrir, að í sumum tilfellum kunni landskuldin að vera svo lág, að lands- drottnar vilji ekki selja fyrir þetta verð, þá fer hann fram á, að ríkið leggi enn fremur til svo sem svarar 3 ára landskuld eða £ 12,000,000, eklci til láns, heldur að gjöf, og sé því varið til þess að jafna muninn, þar sem leiguliði vill kaupa landið fyrir 26 ára landskuld, en lands- drottinu vill ekki selja fyrir það verð. Yrði frumvarpið að lögum, yrði afleiðingin sú, að á fyrsta ári fengju leiguliðar, sem keyptu jarðir sínar, fimtungs lækkun á afgjaldi sínu, og með jöfnum a,fborgunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.