Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.01.1902, Qupperneq 22

Skírnir - 01.01.1902, Qupperneq 22
24 JBretland ið mikla og írlanct. yrði jörðin á 68^/g ári eign leiguliða, afgjaldslaust úr því, að undan teknum landsskatti til ríkisins, er næmi V8 af inni lækkuðu leigu. En af því að ríkið getur ekki lagt alt þetta fé út í einu, þá er áætlað að það muni taka 15 ár að selja allar þær fasteignir, sem lögin ná til; en þau eiga að eins að ná til eitthvað 8/j8 af fasteignum á írlandi. Þessu víkur svo við, að lögin ná til þeirra einna leiguliða, er eigi borga nema tiltekna upphæð í landskuld; en 5/1B allra leiguliða sitja á jörð- um með hærri landskuldum, og nema landskuldir þeirra allra til sam- ans £ 2,500,000. Því hafa sumir það á móti frumvarpinu, að það geri landsdrottnum þann greiða, að losa þá við rýrasta landið, svo að þeir geti varið andvirðinu til að kaupa þær jarðirnar á írlandi, sem bezt borgar sig að eiga, og það á þeim tíma, er hagur landsmanna er að hatna, svo að alt útlit er fyrir að hinar jarðirnar stígi í verði. Yfirleitt hafa írar tekið frumvarpinu vel, en þó lítur svo út eftir siðustu fréttum sem /mislegt hori enn þeim í milli og stjórninni, og því mjög tvisýnt, hvort lögin ná Iram að ganga í sumar. En verði það ekki, þá er talið víst að írar muni allir fylgja mótflokki stjórnarinnar að málum við kosningarnar. En við því má hún ekki. Það sýndi ein atkvæðagreiðsla í vor, þar sem írar snerust á móti henni og hún slapp að eins við ósigur í þinginu með 13 atkvæða mun. Ástralía. Hopetoun lávarður, sem var fyrsti landstjóri Breta í inu nýja Ástra- líuveldi, sagði af sér völdum af því, að hann sagðist ekki vera nógu auðugur til að halda uppi risnu þeirri, sem stöðu sinni fylgdi, þar sem hann yrði að vera í konungs stað, en eyðslusemi mikil og risna í Ástralíu. Fór hann heim til Bretlands í Júlí; en handaþingið veitti honum £ 10,000 til að hæta honum að skaðlausu þann kostnað, er hann hafði haft af heimsókn ríkiserfingjans hrezka, sem um var getið í fyrra. í hans stað varð Tennyson lávarður landstjóri, eu hann er sonur skáldsins fræga Alfr. Tennysons. Frá New South Wai.es fylkinu er þess að gæta, að þar var í fyrra lögleitt að veita konurn atkvæðisrétt i öllum almennum málum. Þing og stjórn í Soutii Austkalia fylkinu hafa samþykt, að fá járnbraut lagða þvers yfir álfuna frá suðri til norðurs frá Adelaide (höfuðborg Suður-Ástraliu) til Port Darwin, nyrzt á meginlandinu. Yega- lengdin er 1063 mílur enskar. Hefir stjórnin auglýst eftir tilbgðum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.