Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1902, Page 24

Skírnir - 01.01.1902, Page 24
26 Canacla. til hafs. Margír bandaþingmenn af frjálslynda flokknum halda því fast fram, að stjói’nin leggi þessa braut og láti hana verða þjóðeign, en ð> séð er enn, livað ofan á verður í því efni. Bandaríkl Norður-Ameríku. í Maí-mánuði í fyrra hófst eitt ið ógurlegasta verkfall, sem sögur hafa af farið, þar sem verkamenn i öllum harðlcola-námum1 í Banda- ríkjunum lögðu niður verk út af ósamlyudi við námaeigondur. Kröfur verkmanna vóru sanngjarnar, en námaeigendur vóru ósanngjarnir. Verkamenn buðu t. d. stöðugt að leggja ágreining sinn undir gerðar- dóm, en námaeigendur neituðu því. Óll kolavinna hætti því; birgðir, sem fyrir hendi vóru, fóru brátt þverrandi og kol stigu óheyrilega í verði, einkum í stórborgunum, þeg- ar hausta tók og kólna fór í veðri. Vandræði urðu milcil fyrir alla, en auðvitað tilíinnanlegust fátæklingum, sem nærri má geta, þegar tunnan af kolum var í New York komin upp í $ 4—5 (15—18 kr.). ítoosevelt forseti tók þá upp á því, að reyna að miðla málum; bauð að skipa gerðardóm til að skera úr ágreiningnum, og það vildu verka- mennirnir þiggja, en námaeigendur höfnuðu því boði tvivegis (um mán- aðamótin September—Október). Roosevelt sneri sér þá til Pierpont Morgan’s, auðmannsins mikla, og bað hann að leggja sín góð orð til. Morgan á ekkert í neinum kolanámum, en svo mikið eiga allir auð- menn aðrir undir honum, að allir töldu víst, að hann gæti látið náma- eigendur láta undan, ef hann vildi. Þetta rættist og. Morgan or í því, scm fleiru, ólikur öðrum auðmönuum, að hann er ekki á móti því, að verkamenn sóu í félagsskap, heldur telur það þvert á móti mjög æskilegt. Tveim dögum eftir að Roosevelt sneri sór til hans, gat Morgan skýrt honura frá, að námaeigendur tækju boði hans. Komust svo sættir á að lokum. Auðmönnunum ýmsum likaði illa, að forseti Bandaríkjanna væri þannig að skifta sér af málum, sem stöðu hans kæmu ekkert við. En flestir landsmenn kunnu honum þökk fyrir. Milli Bandaríkjanna og Mexico hefir lengi verið ágreiningur út 1) Harðkol (anthracite coal) eru bezta steinkolategund, og brenna menn eigi öðru í ofnum og eldavélum í Bandaríkjunum, Þau eru eigi eins hitamilcil og linkol, en margfalt drýgri. Linkol tsoft coal) eru ódýrari, hitameiri, en ódrýgri og miklu reykmeiri.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.