Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Síða 30

Skírnir - 01.01.1902, Síða 30
32 Þvzkalaml. Eúsakeisari og varð þar vinafundur. En 27. s. m. kom ítala-konungur til Postdam að heimsækja Yilhjálm keisara. og héldu báðir næsta dag til Berlínar með mikilli viðhöfn og var þar mikil risna og fagnaður. — í Xóvember fór Vilhjálmur keisari til Sandringham í Englandi að heimsækja Játvarð móðurhróður sinn Bretakonung. Ekki var þeirri ferð mjög fagnað í Þvzkalandi, þvi að Bretahatrið var þar megnt. Bret- ar tóku Vilhjálmi sæmilega. En er það kom síðar upp úr leafi, að stjórnin brezka hefði gengið í bandalag við Þjóðvcrja í Venezuela-mál- inu, var því ið versta tekið á Bretlandi. Friðrik Dana-krónprinz heimsótti Vilhjálm keisara i fyrra og var forkunnar-vel fagnað. Síðan Danir mistu hertogadæmin hefir hvorki Danakonungur né krónprinzinn heimsótt Þjóðverja-keisara. En nú var það talið ráð vinstrimanna-stjórnarinnar dönsku, að krónprinzinn færi för þessa, til að sýna, að núverandi stjórn Dana vildi vingast viðÞjóð- verja, enda hefir stefna vinstri manna jafnan verið sú, að sporna af megni gegn allri víggirðinga og herauka fásinnu, er hægrimenn jafnan fylgdu fram og augsjáanlega var til þess eins ætluð, að geta snúist i lið með hverri þeirri þjóð, er 1 ófriði lenti við Þjóðverja. Vilhjálmur keisari heimsótti aftur Danakonung í vor, rétt fyrir af- mæli konungs. Lagði keisari sig mjög i líma að sýna konungi vorum in hlýjustu og dýpstu merki djúprar lotningar og vináttu. Keisari hefir áður komið til Danmerkur, og var þá litt fagnað af alþýðu. En nú fór alt á annan veg. Alþýða og blöðin tóku honum tveim höndum með hlýjum fagnaði. — Þýzk blöð, og þar á meðal þau, er til þessa höfðu verið óvinveittust Dönum, töluðu nú mikið um, hve eðlilegt væri að vingast við Dani, svo náskylda og svo stórmentaða þjóð; töldu það mjög gleðilegt, að vinstrimannastjórnin fylgdi friðarstefnu, og sögðu að nú ætti að linna ofsóknum í hertogadæmunum gegn Dönum og dönsku þjóðerni. Þykir þegar hafa bólað á meiri sanngirni þar syðra eíðan. Herra Krupp, eigandi inna miklu járnverksmiðja í í)ssen, andaðist 22. Nóv. nokkuð sviplega, og lék nokkurt orð á, að hann mundi hafa ráðið sér bana sjálfur, hvað sem f því var hæft. Hann var auðmaður mikill, margfaldur miliónari. Eitt merkasta lögjafningja-blað í Þýzka- landi, Vokwábts, hafði borið honum áhrýn, að hannhel’ði suður í ítaliu, þar sem hann sat löngum á vetrum, lifað ónáttúru-saurlifnaði (við lcarl- menn eða sveiua). Hafði því áður verið hreyft af ítölsku lögjafningja-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.