Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Síða 32

Skírnir - 01.01.1902, Síða 32
84 llúslaml. og lætur prenta upp i Rúslandi nýja útgáfu af biaðinu eins að útliti að pappír og prentun eins og útlenda blaðið, en setur þar inn nýjar greinir, sem aldrei hafa í útlenda blaðinu staðið. Svona falsaða út- gáfu fær svo keisarinn að lesa og veit ekki betur, en að það sé ósvik- in frumútgáfan. Það er vist sannmæli, að af þeim sem við völd eru í Rúslandi, er líklega enginn valdlausari en inn „einvaldi11 keisari sjálfur. Sá maður heitir de Witte, sem er fjármála-ráðgjafi Rúslands. Ef sá maður er beztur fjármála-ráðgjafi, sem ötulastur er að raka saman fé í rikissjóð, þá er de Witte inn langmerkasti fjármála-ráðherra, sem Rúsland hefir átt, og þá á ekkert land i heimi hans lika. Nú nær hann í sínar hendur meir en helmingnum af öllum ársafurðum lands- ins. jEftir því sem hann sjálfur metur, nema allar afurðir ins mikla ríkis eigi meiru en 8,500 milíónum rúbla á ári; en rikistekjurnar vóru árið 1902 áætlaðar 1946 miliónir rúbla. Undir stjórn de Witte er það orðið fyrsta aðal-markmið rikisins að verzla og græða fé, en þar næst að st.jórna. Það fyrsta, sem de Witte byrjaði á, var að svipta alla menn i Rúsaveldi vfnsöluleyfi, en gcra alla vínsölu að einkarétti rikisins. Hvort, liann hefir þokt dæmi Tillmanns i Suður-Carolínu í Bandarík- junum og breytt eftir því, veit ég ekki. En undir eins og vínverzlun- in var orðin einokunar-verzlun, eté verðið upp, en drykkjuskapurinn minkaði ekki, enda virðist hann ólæknandi sjúkdómur rúsneskrar al- þýðu; en ríkið rakaði saman fé á þossu. En þetta var ekki nema litli fingurinn ; de Witte seildist fljótt eftir meiru af hendinni. Xú hefir hann fyrir stafni að gera vínsölubúðir ríkisins að almennum verzlunar- búðum. Sykur, te og læknislyf er ráðgert að verði næsti einokunar- varningur ríkisins. IIo Witte lætur ýmsa menn gefa út rit, til að prédilca sitt einok- unar-guðspjall, og blöðin eru látin fylgja inu sama íram. Hann hefir komið sveita6tjórnunum til að taka upp á inu sama. Ríkið selur sem stendur brennivín (vodka), rekur málmnám og stál-verksmiðjur; en sveitastjórnir verzla með akuryrkjuverkfæri, útsæði, hross, naut- gripi, sauðfénað, skólabækur, læknislyf, lampa o. s. frv. Þær halda uppi'leikhúsum, standa fyrir upplestrum og ræðuhöldum, gefa út þýð- ingar af Milton og Molicre og „hreinsaðar“ útgáfur af ritun Dosto- jefski’s, alt af umönnun fyrir alþýðu, en til gróða fyrir sveitarsjóðina, og þá vitanlega fyrst og fremst til hagnaðar fyrir sveitarstjórana sjálfa,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.