Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1902, Side 33

Skírnir - 01.01.1902, Side 33
Rúslaiid. 3o því að í Rúslandi tollir ævinloga bróðurparturinn af öllum tekjum við fingur embættismannanna. En af því sem sveitin fær, verður hún svo að gjalda ríkissjóði bróðurlóðina, svo að þrátt fyrir þessa verzlun eru sumar borgir og bæir á Rúslandi við bað að verða gjaldþrota; í mörgum þorpum hefir orðið að loka barnaskólunum, svo merkilegir sem þeir vóru, fyrir féleysi. Það er talinn ásetningur de Witte að ná smátt og smátt á ríkis- ins vald allri verzlun og iðnaði landsins, og reka það fyrir ríkis rcilcn- ing. Þetta hefir nú staðið um nokkur ár og afleiðingarnar leyna sér ekki. Rikistekjurnar hafa af vísu aukist, en þó ekki neitt svipiað því sem verið hefði, ef öll kurl hefðu komið til grafar. En helzt til mikið hefir viljað loða við fingur þeirra, sem féð hafa innheimt og handleik- ið. Nú sem stendur er talið, að fleiri miliónarar og fleiri öreigar muni vera í Moskow, en í Lundúnaborg. Hvert mannsbarn i landinu fær nú að meðaltali 70 pundum minna að éta af brauði um árið en áður. Af þeim, sem árlega eru kvaddir til herþjónustu, hofir tala þeirra, sem óhæfir reynast fyrir vaxtar sakir, heilsu og burða, aukist um 14i/20/o síðustu árin. í frjósömustu og auðugustu liéruðum landsins hefir sult- ur og eymd farið svo vaxandi, að fólkinu er nálega liætt- að fjölga. Þessar eru nú afleiðingarnar. Og svo kemur það skrítnasta af öllu saman, og það er, að de Witte er að allra dðmi láng-frjálslynd- asti maðurinn í stjórn Rúslauds. Hann liefir sannarlega ekki ætlast til þessara afleiðinga af fjármáiastefnu sinni. Hann virðist hafá verið snortinn af lögjafningja kenningum, og haft í huga að láta ríkið fram- kvæma nokkuð af þeim liugmyndum (state socialism). Það sem hér hefir sagt verið, er að eíns eitt af mörgu, sem aflaga fer í Rúslandi. Því cr ekki að kynja, þótt óánægja almennings og órói í landinu fari sivaxandi. í Marz í vor flaug sú fregn út um heiminn, að keisarinn hefði gefið út mei-kilega auglýsingu, þar sem hann hefði heitið þegnum sín- um rýmkun á trúarbragðafrelsi, og einhverri breyting á sveitastjórn í frjálslegri átt; sumir fóru jafnvel að búast við fulltrúa-stjórn í sveita- málum. Þetta var bygt á símskeytum frá Rúslandi um efni auglýs- ingarinnar. En er menn sáu auglýsinguna sjálfa orðrétta, þá var þar alt á huldu, og engu ákveðnu heitið; alt, sem dregist var á í öðru orðinu, var aftur tekið í hinu; skjalið sjálft yfir höfuð.einn óskiljanleg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.