Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.01.1902, Blaðsíða 43
Ymislegt. 45 meira far um að sannfæra sjálfa sig, en alþýðu Svía, um rétt sinn. En Svíar liafa jafnan viljað sýna Norðmönnum yfirgang og eigi viljað kann- ast við jafnrétti ríkjanna. En nú hafa báðar þjóðirnar farið að sjá, að sundurlyndi þeirra jók þeim báðum háska úr annari átt, og að nær stóð að hugsa um sinn um að verjast ófriði af Rúsa hendi, en að eyða kröftum sinum í viðbúnað við að berast á banaspjótum sjálfir. Sjá þeir nú, að ófriður milli Noregs og Svíþjóðar mundi verða til þess eins, að Rúsar skærvist í leikinn og legðu meira eða minna undir sig af báðum löndunum. Ýinislegt. Geedardómubikn í Haao. 1899 var friðarþingið haldið í Haag. A því þingi var stofnaður friðardómurinn i Haag með fastri skrifstofu þar. 14. April 1901 var dómstóllinn fullskipaður. Margir gerðu þá litið úr gerðardómnum, og ætluðu að ekkert rnundi úr honum verða. Það dróst og nokkuð lengi að nokkur þjóð notaði dóminn. Sérstaklega þótti það ills viti, er Bretar neituðu Búum að leggja ágreining þeirra í gerð. Það urðu heldur ekki keisarar né konungar, or á vaðið riðu með að nota dóm- stólinn, heldur Bandariki Vesturheims og Brazilíu-þjóðveldi. Kom mál þeirra fyrir dóminn 15. Sept. 1902 og var dómur upp kveðinn i þvi mánuði siðar (14. Okt.), svo sem um er getið í Bandaríkja-þætti hér að framan. Næsta mál, sem fyrir dóminn kom, var ágreiningur milli Banda- rikja Vesturheims og Rúsa út af því, að herskip rúsneskt hafði lagt hald á fjögur Bandaríkja skip í Bæringshafi. Þetta mál var dæmt i Nóvember s. á. — Þriðja mál, sem fyrir dóminn ltom, var milli Japans á aðra lilið, og Stórhretalands, Fralcklands og Þýzkalands á hina. — Þá skoruðu og Bandariki Vesturheims á hin stórveidin að leggja það undir gerðardóminn, hvort skaðabæturnar til þeirra af Sínlands liálfu skyldi greiða í gulli eða silfri; og loks létu Stórbretaland og Þýzkaland það að orðum Bandaríkja-stjórnar að leggja ágreining sinn við Venezuela undir gerðardóminn. Þá er það og merkilegt, að Holland og Þjóðverjaland hafa gert þann samning sín á milli, að öll ágreiningsmál, er upp kunni að koma milli þeirra ríkja, skuli þau leggja undir gerðardóminn í Haag. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.