Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 3

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 3
Egill Skallagrimsson. 8 Hans víkings lund þráði landnámsheiminn, á langfeðga ætternið hvikul og gleymin. Um afrek og hefndir, um erfðir og lönd sótti Austmanna niðjinn á feðranna strönd. En honum varð andþröngt, sem Ulfi og Grími. í eining Noregs og menningar vori. I fjallgeimum Islands reis hönd móti hönd, þar var höggfrjálst — og olnboga rými. Og Fróni var merktur svipur hans sálar — í sverðanna þröng, við háborðsins skálar. Frá brotsjónum yzta að bergássins lind, sem brynnir andvarans þyrstu hind, til Fjarðarins seiddu hann allan aldur ilmkjarrsins viðir, og straumanna niðir, og fjarlægu hæðanna milda mynd, svo mjúk eins og öldu faldur. — — Vor tunga hún yrkir í Egils ljóðum; vor eldur, vort líf felst sjálft í þeim glóðum. — Haf vorra sálna, sem hnígur og rís, heilaga bál, undir norðursins ís. Hvert íslands brjóst á þar afi og fögnuð. Nær óma þeir strengir, er hvíldu svo lengi? Nú drúpir hin stranga, stolta dís. — Stálgígjan mikla er þögnuð. Hans óður var frelsisins einvalds rómur. Hans eiginn vilji var lög hans og dómur. Hans ljóð er svo heilnæmt sem laugandi bað — hann lýsti og fræddi, hann söng ei, en kvað, Um drauma og vonir og ást kvað hann öngva, — hið innra var mannsins, en hitt það var landsins. 0, gæti hann kveðið upp, blað fyrir blað, vora bragðlausu, máttvana söngva. — 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.