Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 24
L.yf og lækningar eftir Guðmund Hannesson. Ovíða held eg að allskonar hjátrú og vanþekking- drotni ríkar hjá öllum þorra manna, en í flestu er að lækn- um lýtur og starfi þeirra, lækningum og læknislyfjum. I raun og veru er alþýðunni vorkunn þó svo sé. I sjálfri læknisfræðinni, hjá sjálfum læknunum hafa hinar heimsku- legustu kreddur blómgast og þrifist öldum saman og mörg alþýðuhjátrú er einmitt gamlar læknakreddur, sem lifa enn meðal alþýðunnar, þó horfnar séu þær nú fyrir löngu úr læknisfræðinni. Sjálfsagt reynast líka ýmsar kenning- ar læknanna, sem nú eru »móðins«, ærið léttvægar þegar tíminn líður og þekkingin eykst. Saga læknisfræðinnar hvetur til að vera varfærinn og feykjast ekki fyrir hverj- um kenningarþyt. Trúin á Oftar en eitt sinn hefi eg haldið því fram við lýgina. stéttarbræður mína að nauðsyn beri til að lækn- ar leiðbeini alþýðu í þessum efnum meira en gjört err reyni til þess að uppræta ýmsa hjátrú, sem vafalaust má telja ranga. Vanþekkingin verður mörgum manni að tjóni, og eg hefi tröllatrú á. því, að betra sé að vita rétt en hyggja rangt. En oftast nær hefi eg fengið daufar undir- tektir og svörin verið lík því sem eg hefi oft fengið, er eg hefi hreyft því, að kenna ekki börnum og fullorðnum þá trúarlærdóma, sem vér vitum með vissu að eru rangir. Tvent er borið fyrir: í fyrsta lagi verði ekki slíkri hjá- trú útrýmt, fólkið geti ekki skilið þessi efni til hlítar og;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.