Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 8

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 8
8 Jón Borgfirðingur. komið, fór hann fyrst norður að Kaupangi í Eyjafirði til að læra bókband hjá Erlendi bónda og bókbindara Olafs- syni og var hjá honum í tvö ár og tók sveinsbréf. Þá fluttist hann aftur til Akureyrar til að setjast þar að og kvæntist 13. júní 1856 önnu G-uðrúnu Eiríksdóttur, bónda á Vöglum og í Botni í Eyjafirði; var hún ættuð af Seltjarn- arnesi og úr Borgarfirði Á Akureyri lifði Jón á bókbandsiðninni og tók nú auk þess sjálfur að gefa út bækur, t. d. Rímnaflokka eftir Sig- urð Breiðfjörð, nokkra af fornsöguþátram Espólíns (Scipions- sögu hins afríkanska, Sólons og Platons sögur) o. fl. Sjálf- ur fór hann síðan í bóksöluferðir víðsvegar um sveitir bæði fyrir sjálfan sig og aðra. Laust fyrir 1860 fór liann tví- vegis landveg austur í Múlasýslu og sumarið 1861 suður og austur um land fyrir sjálfan sig og Svein Skúlason, sem þá var ritstjóri Norðra og rak prentsmiðjuna á Ak- ureyri. Ritaði Jón dálítið söguágrip áf þeirri ferð, sem enn er til í handriti, og að ýmsu leyti fróðlegt. Lagði hann upp frá Akureyri 20. júni í fylgd með Jóni Sigurðs- syni frá Gautlöndum og Sveini Skúlasyni, sem þá voru á leið til alþingis. Var ferðinni fyrst heitið til Þingvalla,. því þar var þá fundur haldinn 27. júní, en heldur var hann fásóttur, eitthvað um 50 manns og flestir þeirra úr Árnesþingi. Þar skildist Jón við förunauta sína og hélt austur um sveitir, um Laugardal og Grímsnes og svo hið neðra um Rangárvöllu austur í Mýrdal. Síðan fór hann aftur hið efra með Eyjafjöllum og Fljótshlíð vestur yfir til Þingvalla, og síðan norður aftur með sömu mönnunum. Vel gekk honum bókasalan og var hann að mestu slyppur orðinn þegar hann kom í Fjótshlíðina á vesturleið. Hann gerði sér mikið far um að koma á sem flesta forna sögu- staði á leiðinni, og af ágripinu er auðséð að hann heflr veitt öllu nákvæma eftirtekt, sem fyrir bar, bæði stað- háttum, híbýlaháttum og eigi sízt fólkinu, og lét hann yfirleitt vel yflr ferðinni, nema hvað honum blöskraði niðurníðslan á Skálholti. Bókasalan gekk þó annars skrykkjótt hjá honum á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.