Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 20
20 Jón Borgfirðingnr. sem þingið ber á örmum sínum, að lifa hér ------Eg er ónýtur til að »spekúlera«. Eg ætti nú að fara að hætta þessu þursastarfi, svo illa launuðu, eins og Arni, sém sagði af sér, en bera vatn og ösku, því þá hefðu krakkarnir í sig og á, en eg léti þeim eftir peninga og föt, eins og Haldór »absalon« um árið«. Það má og nærri geta, að hann hefir kent á því ekki síður en aðrir, er hart var í ári og erfitt um aðdrætti. Hann kvíðir oft á haustin fyrir »ketföstunni«, sem hann kallar, og soðningarleysinu á sumrin. Um sumarmál 1877 voru harðindi mikil víða sunnanlands, og skrifar hann þá Eggert presti: »Hart er líka á í Reykjavík, og aldrei hefi eg haft það eins skítlega og nú, þótt á þröminní hafi eg áður verið. Fengi eg kaup- anda að skruddunum, freistaðist eg til að selja þær«. Hann hafði þá eftir að skift var um mynt 500 kr. í laun. Af bréfum Jóns er það ljóst, að hann undi í sjálfu sér ver starfinu, sem hann varð að gegna, en fátæktinui, því hann var víst sjálfur neyzlugrannur og lítilþægur. Hefði hann mátt gefa sig allan við bókastörfum og átt þó við sömu kjör að búa að öðru leyti, mundi hann að líkindum ekki hafa borið sig eius illa. Hann var víst eins og hann sjálfur sagði »ónýtur til að spekúlera«, og var ekki á því að hafa Mammon fyrir sinn guð. »Eg þekki hann ei«, segir hann í einu af bréfum sinum, »enda gef ei mikið fyrir hann. Ef skrokkurinn er ei kaldur og svangur er mér nóg«. En auðvitað varð lögreglu- starfið honum þess hvimleiðara, sem það fullnægði ekki einu sinni þörfum munns og maga. »Eg er erginn yfir sjálfum mér«, skrifar hann 12. júní 1878, »og vil hætta þessu gangleradæmi fyrir lítil laun;------loks hefi eg ekkert upp úr lífinu á efri árunum nema grá hár og ar- mæðu; eg hefði átt að hafa sál fyrir ær og kýr, en skrokk undir taðkláfa. En Herregud! fetin fækka til garðsins góða«. Þó kastar fyrst tólfunum, þegar bæjarstjórnin ætl- ar að fara að þröngva honum til að ganga í einkennis- búningi 1879, og lá við sjálft að það yrði til þess að hann segði af sér starfinu. Skrifar hann Eggert presti um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.