Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 61

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 61
Danmerkur og Noregs saga próf. Edv. Holms. 61 enn fremur hve afarmikið verk það hefir verið að rann- saka þetta alt út í æsar í tveimur ríkjum, og rita um það rétt og skipulega. Alstaðar er höfundurinn vel heima. Hann þekkir hvert rit, sem út hefir komið í Danmörku og Noregi á þessum tima og nokkuð er á að græða. Hann þekkir einnig rit sem komið hafa út í öðrum löndum, og snerta Danmörku eða Noreg. Hann hefir einnig rannsakað skjalasöfnin hæði í Kaupmannahöfn og Kristjaníu, og skjöl er snerta utanríkisstjórnina bæði í ríkisskjalasafninu í Stokkhólmi og París og viðar. A þennan hátt hefir hann kynt sér allar greinar þjóðlífsins. Höf. ritar um alt með hinni mestu óhlutdrægni. Hann dæmir um alt i samanburði við samtíðina og í sambandi við sögu Evrópu á þeim tíma. Hann segir jafnt kost og löst á öllu og einstaka sinnum minnir hann á skuggahliðar nú- tiðarinnar, eins og til þess að minna menn á að dæma ekki of hart eða ósanngjarnt um forfeðurna, sem áttu við þyngri hag og meiri erfiðleika að búa en vér á vorum dögum. Prófessor Holm hefir i ritum sínum haldið því fram skarpar og ljósar en aðrir sagnaritarar, að Noregur hafi verið jafnborinn Danmörku. Þetta sýnir hann í sögu þess- ari og hvernig hlutur Noregs var fyrir borð borinn að þvi leyti sem aðalstjórn ríkjanna hafði aðsetur sitt í Kaup- mannahöfn. Noregur hlaut því að verða útundan í ýmsu. Meðfram þess vegna verður Noregs saga miklu minni en Danmerkur. Þar gerist undarlega lítið; Norðmenn voru fremur aðgerðarlitlir um margar aldir eftir að veldi stór- ættanna hnignaði svo mjög í lok miðaldanna, og floti þeirra, siglingar og skipastóll minkaði á 14. öld. Þó voru við- skifti og siglingar miklar milli Noregs annars vegar og Englands og Hollands hins vegar; einkanlega var Björgvin fjörugur verzlunarbær og skipakoma þar mikil. En and- legt líf var þar lítið og það var lengi mjög dauft í Noregi; en á 18. öldinni kemur gróandi í það; og bændur áttu aldrei við neina slíka ánauð að búa í Noregi sem í Dan- mörku. Almenningur hefir nálega hvergi í víðri veröld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.