Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.01.1913, Blaðsíða 77
Ritfregnir. 77 árdegis (= snemma dags) er lika a hjá JÓ. í þessari merkingu er þaö í Grg. I. a 126, og Eg. 1. k. og getur því ekki verið mjög nýtt. Algtr er lika * hjá JÓ. Það er t. d. prolog i Snorra-Eddu I. 20. Er það ekki nógu gamalt? Bágt á eg t. d. með að trúa því, að afábróðir, ömmubróðir, ömmusystir (albróðir, alsystkin vantar JÓ., sem fyr er sagt) sé ný, þótt þau finnist ekki i fornum ritum, úr þvi að afasystir') finst í Landnámu. Svo má segja um aragrúa orða hjá JÓ. Aftur gleymir JÓ. — úr því að hann fremur þessa vitleysu á annað horð — að setja * við önnur orð eða orðamerkingar, sem eru ungar, t. d. afturhaldsmað- ur (= reaktionær). Meðal nýyrða eru sum komin í tizku (merkt v), önnur ekki notuð (mrk. A). Aðstöðu-hagrœði og aðstöðu-hagsmunir (leið nýyrði höfundar, JO.), eru t. d. v, en andstefna Arnljóts Ólafssonar er A- Sá mun vera munurinn, að AÓ. notar sitt orð í Auðfræði sinni. en JÓ. sín orð í Mill, Frelsið, og eigi aðrir, nema E. Ben. aðstöðu-hag- rœði i grein, þar sem hann gerði gys að JÓ. fyrir ýms nýyrðaskripi hans! Orðabók á að segja hvar og hvenœr orðin komi fyrst eða síðast fyrir, en höfundarnir eiga ekki að fálma út í loftið og fara með slika vanþekkingar- og staðlausu stafi sem JO. gerir á þessu sviði. Y. Rangar eða ónákvœmar þýðingar eða skýringar orða eru mjög tiðar. Örfá dæmi af þesskonar góðgæti: Akast = útálát á graut. Rangt er þetta. Akast er mjölið út i graut nefnt. BH. hefir orðið og skýrir það rétt. Argafas er ekki rétt skýrt. I því felst fyrst og fremst ragmenska, það er eiginlega = ragmensku-atferli. Argskapr verður hiá JÓ.■= coitus karlm. v. karlm. Hinir hafa: Cl.: »cowardice, cowardliness«, Er.: »Hvad der ikke sömmer sig for en Mand, jfr. ragskapr«, EJ.: »Fejghed«, Lex. pöet.: »mollities, jungitur cum bleyði*. Alyktarvitni er hjá JÓ. „vitnisburðr er úrslitum ræðru. Það er „tekniskt11 heiti og haft um þau vitni, er skuldunautr kallar til að vera við og hera um skuldagreiðslu (Gþl. 59 gr.* 2 *) NgL. I. 31—32, Járns. Kaupab. 2, Landsl. Magnúsar VIIl—2, Ngl. II. 151, Jónsb. Kaupab. 2). Mörg fleiri vitni ráða úrslitum, t. d. kvöðuvitni, heimstefnuvitni (sjá tilv. st.). JÓ. hefir tekið orðið og þýðinguna hugsunarlaust frá Cl. Við o. aðför hefir JÓ. komið vitleysunum hagsmiðlega fyrir i svo stuttu máli. Skýr- ing hans er þannig: „Heimför (letrbr. mín.) til dœmds manns til að ullnægja dómi. I fornöld gerði dómhafi sjálfur, en nú gerir valdsmað- ur a. eftir kröfu dómhafail. Rangt er: 1. a. þarf alls eigi að vera heimför til requisiti (sbr. aðfararl. 4/u ’87 § 33). 2. a. má gera eftir *) Hálfbróðir er i Munklifinu norska (Fritzner), og fyrst hálfbróðir er fornt, þá er ekki djarft ályktað, að albróðir sé það líka, og þá líklega hin frændsemisorðin (alsystir etc.). JÓ kveðst hafa notað Munkl. Hvernig gat hann þá „gataðu á þessu ? Rálfbrœðrungur er líka i Járnsíðu,Erfðat. 6 (NgL. I. 279), en hana hefir JÓ. ekki séð. 2) JO.: „Gþl. 476“. Er ekki til i Gþl. í NgL. JO. hefir ekki flett tilv. sinni upp fremur hér en viða annarstaðar. Hefir hana eftir Cl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.